Síða 1 af 1

PNY vs Gigabyte vs Asus vs MSI GTX 760

Sent: Fim 05. Sep 2013 16:47
af rickyhien
er að fara fá mér GTX 760...langar að vita..er mikið munur á PNY version af kortinu (sem er ekki overclocked out of the box) og hin kortin Gigabyte, Asus, MSI...sem koma overclocked out of the box? (hiti? fps?)

Re: PNY vs Gigabyte vs Asus vs MSI GTX 760

Sent: Fim 05. Sep 2013 16:57
af Palligretar
þú vilt taka OC týpuna. Veit að ASUS 770 kortið er helvíti gott. En ég myndi klárlega fara ASUS eða Gigabyte.

Re: PNY vs Gigabyte vs Asus vs MSI GTX 760

Sent: Fim 05. Sep 2013 18:24
af worghal
Brodir minn var ad fa ser msi gtx 760 overclocked, thetta kort er ad gera frabaera hluti, keyrir iskalt og heyrist ekkert fra thvi :happy

Re: PNY vs Gigabyte vs Asus vs MSI GTX 760

Sent: Fim 05. Sep 2013 18:45
af littli-Jake
Er með OC útgáfuna af 660 frá Gigabyte og þessi kæling hjá þeim er snild. Það er meira að seigja búið að stækka hana á 760. Mæli klárlega með því.

Re: PNY vs Gigabyte vs Asus vs MSI GTX 760

Sent: Fim 05. Sep 2013 19:08
af rickyhien
:P fékk mér Asus kortið...ætlaði að kaupa Gigabyte í Tölvutek en finnst það leiðinlegt að vita það að ég hefði getað fengið kortið á 10 þús lægra fyrir nokkrum dögum T_T (var svo mikið af fólki)