Tölvukaup
Sent: Þri 03. Sep 2013 14:09
Sælir vaktarar!
Ég er alveg glænýr hérna á þessu spjalli og væri alveg til í að fá smá ráðleggingar varðandi tölvukaup.
Ég hef ekki átt borðtölvu síðan 2007 og búinn að eiga MacBook 13,3" svarta og MacBook Pro síðan þá.
Núna langar mig alveg rosalega að fjárfesta í nýrri borðtölvu sem mun vera notuð í forrit eins og Matlab, CAD vinnslu, photoshop og að sjálfsögðu CS:GO, Battlefield 4 og fleiri leiki.
Ég hugsað að ég fái mér intel örgjörva og nVidia skjákort.
Held að ég láti Intel Core i5-4670K duga þar sem i7 fer aðeins yfir budgetið sem er um 150.000-160.000 kr.
Svo væri ASUS nVidia GTX760 2GB eflaust fyrir valinu líka.
Það sem ég er að spá í hvernig kælingu ætti maður að fá sér, hvernig power supply og minni? Þetta er svona það helsta sem ég er að spá í, eitthvað vit í þessu?
Turn: Corsair Carbide Series 300R
Móðurborð: Asus Z87-PRO
Örgjafi: Intel Core i5 4670K
Skjákort: Asus Nvidia GeForce GTX 760 DirectCU II OC 2GB GDDR5
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 1600MHz 2x4GB// Kingston Hyper X Beast 1600MHz 2x4GB
Powersupply: Corsair CX750
HDD: 120GB Kinston HyperX 3K
Ætti maður frekar að fara í MSI eða Gigabyte móðurborð?
Þess má geta að ég er búsettur í Danmörku og mun því kaupa hlutina hér úti eða á Amazon.
Einnig hef ég mikið verið að skoða þessa vél, kaupa hana bara tilbúna til notkunar og sleppa þá við "vesenið" að bíða eftir öllum hlutum og setja saman.
http://www.sharkgaming.dk/geforce-sff-1.html
Þá myndi ég breyta henni og setja SSD í hana.
Hvað er ykkar álit? Ætti maður að skella sér í eina litla og tilbúna vél eða kaupa allt sjálfur og geta þá uppfært eftir X mörg ár? Ég þarf í raun ekki stórann turn þar sem ég er ekki að fara í SLI/Crossfire né vera með 5HDD eða eitthvað svoleiðis.
Ég er ekki að hugsa um að overclocka vélina eða neitt þessháttar, vil bara fá stable system sem gerir það sem ég vil.
Öll ráð vel þegin...
Með fyrirfram þökk!
Ég er alveg glænýr hérna á þessu spjalli og væri alveg til í að fá smá ráðleggingar varðandi tölvukaup.
Ég hef ekki átt borðtölvu síðan 2007 og búinn að eiga MacBook 13,3" svarta og MacBook Pro síðan þá.
Núna langar mig alveg rosalega að fjárfesta í nýrri borðtölvu sem mun vera notuð í forrit eins og Matlab, CAD vinnslu, photoshop og að sjálfsögðu CS:GO, Battlefield 4 og fleiri leiki.
Ég hugsað að ég fái mér intel örgjörva og nVidia skjákort.
Held að ég láti Intel Core i5-4670K duga þar sem i7 fer aðeins yfir budgetið sem er um 150.000-160.000 kr.
Svo væri ASUS nVidia GTX760 2GB eflaust fyrir valinu líka.
Það sem ég er að spá í hvernig kælingu ætti maður að fá sér, hvernig power supply og minni? Þetta er svona það helsta sem ég er að spá í, eitthvað vit í þessu?
Turn: Corsair Carbide Series 300R
Móðurborð: Asus Z87-PRO
Örgjafi: Intel Core i5 4670K
Skjákort: Asus Nvidia GeForce GTX 760 DirectCU II OC 2GB GDDR5
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 1600MHz 2x4GB// Kingston Hyper X Beast 1600MHz 2x4GB
Powersupply: Corsair CX750
HDD: 120GB Kinston HyperX 3K
Ætti maður frekar að fara í MSI eða Gigabyte móðurborð?
Þess má geta að ég er búsettur í Danmörku og mun því kaupa hlutina hér úti eða á Amazon.
Einnig hef ég mikið verið að skoða þessa vél, kaupa hana bara tilbúna til notkunar og sleppa þá við "vesenið" að bíða eftir öllum hlutum og setja saman.
http://www.sharkgaming.dk/geforce-sff-1.html
Þá myndi ég breyta henni og setja SSD í hana.
Hvað er ykkar álit? Ætti maður að skella sér í eina litla og tilbúna vél eða kaupa allt sjálfur og geta þá uppfært eftir X mörg ár? Ég þarf í raun ekki stórann turn þar sem ég er ekki að fara í SLI/Crossfire né vera með 5HDD eða eitthvað svoleiðis.
Ég er ekki að hugsa um að overclocka vélina eða neitt þessháttar, vil bara fá stable system sem gerir það sem ég vil.
Öll ráð vel þegin...
Með fyrirfram þökk!

