Vesen með flakkara

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Vesen með flakkara

Pósturaf g0tlife » Lau 31. Ágú 2013 11:46

Ég er hérna í smá veseni með flakkarann minn. Hann virðist ekki geta tekið gögn inná sig. Stoppar alltaf alveg í lokin og er svo bara þannig í 10-15 min. Svo dettur þetta allt inná hann. Hefur einhver hugmynd um hvað gæti verið að ?

Svona er þetta alveg í 10-15 min og þetta er USB3 tengt í USB3 í pc
Mynd


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með flakkara

Pósturaf Haflidi85 » Lau 31. Ágú 2013 12:02

kannski heimskuleg spurning, en gerist þetta á öllum usb portum og gerist þetta bara í þessari vél ?