Ég er að spá í að kaupa Roku 3 til að streyma efni með Plex.
Ekkert nema snilld sem ég hef heyrt um þetta tæki. Nema.....það er enginn RCA analog útgangur á því, bara HDMI fyrir hljóð og mynd.
Sjónvarpið mitt er bara með optical audio out, þannig að hljóð í gegnum sjónvarpshátalarana virðist vera eini möguleikinn, sem er eiginlega dealbreaker.
Ég er ekki með neitt digital heimabíókerfi, bara einfalda analog hátalara.
Er einhver lausn á þessu, breytibox, splitter eða eitthvað þannig?
Roku 3 hljóðútgangur.
-
Gilmore
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Roku 3 hljóðútgangur.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 3 hljóðútgangur.
Annaðhvort að taka Roku 2XS sem er með A/V output líka, ekki bara HDMI eða versla þér svona græju http://www.computer.is/vorur/3985/
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Gilmore
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 3 hljóðútgangur.
budin.is er með eitthvað á lager.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
Gilmore
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Roku 3 hljóðútgangur.
Takk fyrir svörin. 
Ætli maður taki ekki Roku 3 og þetta converter box. Galli við Roku 2XS er að það er ekki headphone jack á fjarstýringunnni, sem mér finnst alger snilld.
Ætli maður taki ekki Roku 3 og þetta converter box. Galli við Roku 2XS er að það er ekki headphone jack á fjarstýringunnni, sem mér finnst alger snilld.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.