Síða 1 af 1

Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 01:23
af Palligretar
Skjár: BenQ XL2411t 24" 144hz skjár
Lyklaborð: Razer Blackwidow 2013
Mús: Razer Deathadder 2013
Headset: Logitech G35
Músamotta: Steelseries þunna XL mottan

Case: Cooler master Elite 430 Black
Kassaviftur: 120mm Thermaltake blue LED, 120mm Coolermaster blue LED
CPU: Intel i5 Haswell 4570
Kæling: Cooler master 212 plus
Minni: Corsair Value Select 8gb 1600mhz (2x4)
Skjákort: Gigabyte Radeon HD 7950 3gb útgáfa
Móðurborð: Gigabyte Z87-D3HP
PSU: Thermaltake modular 750 watt
HDD: 1tb Seagate Barracuda
SSD: 120gb OCZ Vertex 4


Mynd

Playstation 3 tölvan er ekki til staðar lengur þar sem ég flutti og leyfði bræðrum mínum að nota hana. Mun samt fá mér aðra soon.

Ok mínar pælingar eru nokkrar og smá álit væri vel þegið.

Uppfærslur/breytingar á hardware:
- Langar í Corsair 1500 Headset.
- Er að meta að fara í crossfire 7950 eða að bíða eftir 800 series GTX frá nvidia (crossfire mun þýða nýtt móðurborð og mögulega nýr aflgjafi)
- Stærra case með meira loft flæði (Haf 912 eða antec case)
- Nýtt minni, helst 16gb á hærri hraða en 1600mhz
- Annað PSU, corsair.

Núverandi breytingar:
-Overclocka CPU um kannski .1-.3 mhz
-Overclocka GPU um slatta

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 03:14
af vikingbay
Betra skjákort, betri cpu kælingu og smá cpu yfirklukk, þá ertu þrusugóður ;)
Og eitt í viðbót í sambandi við þessi corsair heyrnatól, nú hef ég aldrei prufað þau, en mér líður eins og þetta sé pínu svona 'vörumerkisseld' heyrnatól..

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 05:22
af Palligretar
Hvaða uppástungur ertu með fyrir skjákortið?

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 07:49
af trausti164
Ég sé enga ástæðu fyrir uppfærslu sem stendur en ef þú vilt virkilega uppfæra þá get ég mælt með corsair 1500 headsettinu þar sem að ég er stoltur eigandi.
Með skjákortið þá myndi ég velja 780 kort því þá getur þú haldið móbóinu og aflgjafanum.
Örgjörvinn til að fara í úr þessum er 3570k og kælingin á hann væri annað hvort closed loop vatnskæling(i.e. H100i, thermaltake water 2.0/3.0)
Vinnsluminnið er meira en nóg í leiki og almenna vinnslu þannig að ég myndi bara spara þann pening og eyða honum í skjákortið.

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 09:38
af donzo
trausti164 skrifaði:Örgjörvinn til að fara í úr þessum er 3570k og kælingin á hann væri annað hvort closed loop vatnskæling(i.e. H100i, thermaltake water 2.0/3.0)
Vinnsluminnið er meira en nóg í leiki og almenna vinnslu þannig að ég myndi bara spara þann pening og eyða honum í skjákortið.


Ef hann ætlar í 3570k þá þarf hann nýtt móðurborð, hann er með Haswell, ekki sama socket og Ivy.

Annars mæli ég með Logitech G930 headphones og must er að fara í GTX780 eða Titan ^^

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 11:18
af vikingbay
Ég býst við því að þú hafir smá budget limit, svo ég ætla mæla með 770 og betri kælingu frekar en kanski bara 780. En auðvitað ef þú átt fyrir því þá ferðu í 780 og kælingu :P

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 18:40
af Palligretar
Já það er nú alltaf budget limit, ég er alveg að íhuga að mig vanti frekar betri turn og aflgjafa til að byrja með (thermaltake er mesta rusl sem ég hef séð) og þá er ég hugsanlega meira set fyrir framtíðar upgrade sem væri all in.

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Þri 27. Ágú 2013 18:59
af Plushy
Mæli með Corsair Vengeance 1500, þrusugóð :)

eða 2000 ef þú vilt þráðlaus

Re: Tölvan mín. (Uppfærslu tillögur velkomnar)

Sent: Mið 28. Ágú 2013 20:27
af trausti164
donzo skrifaði:
trausti164 skrifaði:Örgjörvinn til að fara í úr þessum er 3570k og kælingin á hann væri annað hvort closed loop vatnskæling(i.e. H100i, thermaltake water 2.0/3.0)
Vinnsluminnið er meira en nóg í leiki og almenna vinnslu þannig að ég myndi bara spara þann pening og eyða honum í skjákortið.


Ef hann ætlar í 3570k þá þarf hann nýtt móðurborð, hann er með Haswell, ekki sama socket og Ivy.

Annars mæli ég með Logitech G930 headphones og must er að fara í GTX780 eða Titan ^^


Haha sorry, las 3570 :oops: