Móðurborð: Asus P8H61 R2 - ITX borð fyrir 1155 socket
Örri: i3 2120 3.3 GHZ - Hvernig er innbygða skjástýringin að tækja 720p video og slíkt ?
Corsair: CX-500W aflgjafi - Treysti Corsair vel fyrir þessu og vil frekar borga aðeins fyrir gott PSU
RAM: Corsair 4GB DDR3 1600mhz Value
SSD: 120Gb Samsung 840 EVO
Kassi: Coolermaster Elite 120 Mini-ITX - Nettur kassi fyrir Mini-ITX borð en tekur samt PSU og skjákort í fullri stærð.
Smellti þessu saman hjá Tl.is og verðið er sléttur 90 þús kall sem ég tel ágætlega sloppið.
Er þörf á skjákorti með þessum örgjörva eða tæklar hann allt sem svona heimilisvélar lenda í ? ( annars styður kassinn öll skjákort svo maður gætt bætt því við seinna meir ef hann verður ekki sáttur við skjástýringuna)
Hafa Mini-ITX borð einhverja galla fram yfir venjuleg ATX borð fyrir svona heimilisvélar.
megið endilega skjóta því inn ef eitthvað mætti betur fara en 90-100 þús er svona toppurinn í verðinu
Það þarf svo ekki að segja mér að versla þetta ekki hjá Tölvulistanum þar sem ég fæ alltaf frábæra og snögga þjónustu hjá þeim á Akureyri svo þetta verður verslað þar nema einhver finni betri hluti sem þeir eru ekki að selja
Takk fyrir