Síða 1 af 1

Vantar hjálp með 6800 GT

Sent: Mán 20. Sep 2004 16:39
af everdark
Fyrr í dag fjárfesti ég í Gainward 6800 GT korti, en eitthvað vandamál virðist vera til staðar, ég einfaldlega fæ kortið ekki til að virka. Errorinn "This device cannot find enough free resources that it can use. (Code 12)" kemur alltaf í Device manager. Ég er búinn að prufa að henda út öllum nvidia driverum og setja aftur inn, ég meira að segja gekk svo langt að formatta windows diskinn en enn virkar kortið ekki!!!!!

Any ideas? solutions?

takk

Sent: Mán 20. Sep 2004 18:01
af BFreak
Í device manager/6800gt/resources, hvað ertu í conflict með?

Sent: Mán 20. Sep 2004 18:10
af everdark
kemur ekki fram

lentir þú í þessu?

var að hugsa, getur þetta verið því ég er með agp/pci læst í 66/33?

Sent: Mán 20. Sep 2004 18:23
af gnarr
nei.

Sent: Mán 20. Sep 2004 18:28
af everdark
út af hverju þá?

ég er búinn að prufa 3 nvidia drivera, búinn að formatta og byrja algjörlega frá grunni og ekkert virkar.. er að verða svolítið pirraður :\

Sent: Mán 20. Sep 2004 18:30
af gnarr
það er eitthvað pci kort í tölvunni að trufla skjákortið þitt. ertu með kort í raufinni fyrir neðan skjákortið? prófaðu að taka nokkur pci kort úr tölvunni og athugaðu hvort það lagar. ef það virkar, settu þá kortið aftur í annað slot. passaðu bara að taka ekki meira en 3 kort í einu úr tölvunni, og ekki ehldur setja meira en 3 í einu. það getur eyðilegt stýrikerfið.

Sent: Mán 20. Sep 2004 18:47
af everdark
ég tók bæði pci kortin úr en þetta virkar samt ekki. Hérna er allt það sem er í vélinni:

P4 3.0c
Abit IC7-max3
Kingston HyperX 512x2 PC3500
Gainward GeForce 6800 GT 'Golden sample'
2x WD hd's, 60 & 120 gb
Geisladrif
Skrifari
400w allied psu

Sent: Mán 20. Sep 2004 18:53
af gnarr
farðu í bios og loadaðu default settings. ef það virkar ekki, prófaðu þá að ná í nýjann bios og uppfæra.

Sent: Mán 20. Sep 2004 19:51
af BlitZ3r
og ef það virkar ekki rífa öll cd drif, hdd nema sá sem er með windows og pci slots ofl