Solid! Btw, miðað við allt sem ég hef lesið um, þá er ASUS 770 kortið það besta, fyrir utan EVGA.. Mæli frekar með því, annars er ég með nokkuð líka tölvu, er með rúmlega 120~ fps í 1040p @ ultra í battlefield 3

Síðan er þetta sys req fyrir battlefield 4, sem keyrir á nánast sömu grafíks-vél
Quad core CPU (Intel Core i5 or i7) at 3 Ghz
4 GB memory (8 GB for 64-bit operating systems)
A modern DX11 graphics card with 1 GB of video memory, GeForce 600 series or Radeon 7000 series
Windows 7 64-bit operating system (Windows 8 is supported as well)
20+ GB of free harddrive space
Annars endinlega tjekkaðu fyrir hann hvort skjárinn hans nái 100/120Hz, svo mikill munur á milli 60Hz og 120Hz, erum tveir hérna hlið við hlið að spila bf3, ég er með 120Hz skjá og hann er með 60Hz, gígantískur munur!