Félagi minn er í Bandaríkjunum og var að biðja mig um að finna fyrir sig öfluga fartölvu sem verður notuð í skóla en hann vill líka geta spilað tölvuleiki eins og Battlefield og allskonar.
Hann veit að fartölvur eru ekki frábærar fyrir tölvuleikjaspilun en langar samt að kaupa svoleiðis.
Sannfærði hann um að það sé málið að taka í kringum 15" því allt stærra en það er hundleiðinlegt að bera fram og til baka.
Hann er að skoða verð frá 150-200 þúsund sem gera 1250-1650$ á núverandi gengi. Getið líka komið með eitthvað sem er aðeins yfir það og ég segi honum frá því.
Hvað mynduð þið mæla með sem ætti að sjá um þetta fyrir hann ?
Sá í fljótu bragði t.d. Razer Blade sem er aðeins yfir budgetinu og svo man ég að einhvertímann voru menn að meta Thinkpad X1 fartölvuna en ég er ekki alveg seldur á henni sjálfur.
Þakka alla aðstoð
Leit að góðri overall fartölvu frá BNA
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að góðri overall fartölvu frá BNA
Jason21 skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5-573g-7450121takk-fartolva-svort
Hlýtur að finnast í BNA
Maður hefur bara heyrt svo slæma hluti um Acer, er það bara vitleysa?
Annars lítur þessi vel út
Re: Leit að góðri overall fartölvu frá BNA
Jason21 skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5-573g-7450121takk-fartolva-svort
Hlýtur að finnast í BNA
http://ark.intel.com/products/75460/Int ... o-3_00-GHz
Annað hvort er þetta vitlaus örgjafi eða tölvutek veit ekki muninn á hyperthread og cores.
verð nú að segja að það sé helvíti skítt að borga 200 þús. kr. fyrir vél sem er ekki einu sinni með Full HD...
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að góðri overall fartölvu frá BNA
hkr skrifaði:Jason21 skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire-v5-573g-7450121takk-fartolva-svort
Hlýtur að finnast í BNA
http://ark.intel.com/products/75460/Int ... o-3_00-GHz
Annað hvort er þetta vitlaus örgjafi eða tölvutek veit ekki muninn á hyperthread og cores.
verð nú að segja að það sé helvíti skítt að borga 200 þús. kr. fyrir vél sem er ekki einu sinni með Full HD...
Skrifa hérna • Intel Core i7-4500U 3.0GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 4MB, 4xHT í nánari upplýsingar, ætli hitt sé ekki bara ritvilla
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að góðri overall fartölvu frá BNA
Á maður þá bara að reyna að finna Acer tölvuna úti?
Eitthvað annað sem lítur betur út?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
Eitthvað annað sem lítur betur út?
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2
-
steinthor95
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Leit að góðri overall fartölvu frá BNA
held að þessi sé fín, 1250 dalir og færð: i7 4700, gtx 765, 8gb ram, 1 tb hdd og full hd, skella síðan bara ssd í hana
http://www.msi.com/product/nb/GE60-2OC.html#overview
þessi er síðan á 1660 dali: i7, gtx 770, 12 gb ram, 1 tb hdd og 128 gb ssd, full hd
http://www.msi.com/product/nb/GT60-2OC.html#overview
Þessar eru báðar reyndar óþarflega þykkar fyrir minn smekk.
fann verðin á þessum tölvum inn á best buy.com en það má víst ekki posta linkunum af því hér
En annars er bara svo djöfulli mikið af svona tölvum og erfitt að finna þær bestu
http://www.msi.com/product/nb/GE60-2OC.html#overview
þessi er síðan á 1660 dali: i7, gtx 770, 12 gb ram, 1 tb hdd og 128 gb ssd, full hd
http://www.msi.com/product/nb/GT60-2OC.html#overview
Þessar eru báðar reyndar óþarflega þykkar fyrir minn smekk.
fann verðin á þessum tölvum inn á best buy.com en það má víst ekki posta linkunum af því hér
En annars er bara svo djöfulli mikið af svona tölvum og erfitt að finna þær bestu
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602