Ég er að skoða mér harðan disk, vantar helst 3tb, svo ég leitaði og ég fann 3 gerðir.
Seagate 3.0 TB 64MB 7200sn
http://www.computer.is/vorur/2616/
WD RED 3 TB 64 MB NAS
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8118
WD Green 3.0 TB 64MB 5400-7200sn
http://www.tolvutek.is/vara/3tb-sata3-w ... 0exrx-64mb
Seagate og Wd er nátturlega mismunandi framleiðandi, en ég veit ekki hver munurinn er t.d á WD RED og WD Green, hvað er þetta "NAS" t.d ? og er WD Green nkl eins og Seagate Diskurinn fyrir utan framleiðanda ?
Besti Harði Diskurinn
Re: Besti Harði Diskurinn
Það er eithver sem mun geta svarað þessu betur en ég en þangað til eithver gerir það: Green diskarnir eru hannaðir til að vera undir geymslu. T.d í flökkurum. Þeir gera minni hita og eyða minni rafmagni, og þar af leiðandi hægari en hefðbundir diskar. RED diskarnir eru, skilst mér hannaðir undir geymslu. En eru gerðir til að standast meira álag.
Re: Besti Harði Diskurinn
ef þetta er bara venjuleg heimilistölva eða leikjavél þ.e.a.s ekki server, taktu þá seagate diskinn. Það er allavega það sem ég myndi gera.
Re: Besti Harði Diskurinn
Haflidi85 skrifaði:ef þetta er bara venjuleg heimilistölva eða leikjavél þ.e.a.s ekki server, taktu þá seagate diskinn. Það er allavega það sem ég myndi gera.
Hann er líka ódýrastur, er ekki bara tilvalið að taka hann ? já þetta er leikjavél
-
halldorjonz
- </Snillingur>
- Póstar: 1033
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 23
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti Harði Diskurinn
Hef góða reynslu af Seagate og Samsung diskum, myndi klárlega taka Seagate diskinn þar sem hann kostar líka minnst.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti Harði Diskurinn
Það er ekki nokkur vafi að WD RED er bestur af þessum sem þú nefnir en hann er langdýrastur.
Næst kemur WD Green.
Næst kemur WD Green.
Re: Besti Harði Diskurinn
Þakka ykkur fyrir, en ég var að huggsa ég er með ssd disk as local disk svo ég þarf virkilega ekkert þann hraðasta eða besta undir allt annað drasl svo ég ætla fara bara í seagate diskinn.
-
Squinchy
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Besti Harði Diskurinn
Er með 3T WD Green, mjög sáttur með hann
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Besti Harði Diskurinn
Ég kaupi aldrei aftur Seagate. Krössuðu þrír diskar hjá mér með stuttu millibili.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 4
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Besti Harði Diskurinn
Sammála intenz, hef verið óheppinn með Seagate, hef átt marga 2.5 sem og 3.5 og allir með vesen og kæri mig aldrei um þá aftur.
WD diskar (Black/Green) hafa aldrei klikkað hjá mér (sjö, níu þrettán).
WD diskar (Black/Green) hafa aldrei klikkað hjá mér (sjö, níu þrettán).
Re: Besti Harði Diskurinn
sigurdur skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56623
takk fyrir þetta, en ég er meira svona "allt nýtt" gæji, ég kaupi aldrei notaða hluti haha,
-
Diddmaster
- spjallið.is
- Póstar: 410
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 75
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Besti Harði Diskurinn
einu diskarnir sem hafa verið með vesan hjá mér eru Seagate diskarnir svo ég mæli með WD sem hafa ekki klikkað enþá nýjir sem gamlir,held að green sé aðins hægari og seinni að kveikja á sér,ég nota þá sem geimslu diskahef einga reinslu af red
Re: Besti Harði Diskurinn
Er sjálfur að nota tvo 2TB seagate diska sem voru einmitt ódýrustu diskarnir sem ég gat fundið. Hafa virkað fínt hjá mér, annar í um tvö ár og hinn í sirka eitt ár.
Annars fer þetta náttúrulega bara svoldið eftir því hvað þú vilt eyða, seagate diskarnir eru ódýrastir en þeir eru ekkert neinir eðal gæðadiskar, WD RED er svaka fínn diskur en kostar mun meira.
Kannski fínt að skella sér á WD Green og fá góða blöndu beggja...
Annars fer þetta náttúrulega bara svoldið eftir því hvað þú vilt eyða, seagate diskarnir eru ódýrastir en þeir eru ekkert neinir eðal gæðadiskar, WD RED er svaka fínn diskur en kostar mun meira.
Kannski fínt að skella sér á WD Green og fá góða blöndu beggja...