Síða 1 af 1

Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 01:05
af Arnarmar96
Sælir, ég ætla koma mer aftur í þetta, geðveikt gaman að setja saman tölvu.. en allavega, það sem komið er,

http://gyazo.com/07a0922dacde1baade7984d519dbcd37

Búinn að redda mér turn, budget er ennþá 150 þúsund

mig vantar aflgjafa og skjákort, ef ég gét breytt eitthverju þarna þá endilega látið mig vita, en budget er svona í kringum 150 þúsund með skjá :) ekkert stýrikerfi samt (im a pirate \:D/ )

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 02:37
af Palligretar

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 02:41
af Arnarmar96
helst allt í sömu búð. en ef ég færi í 3570 tæki ég K.. vil hafa unlock-aðann örgjörva :) það er svo sem ekkert must, get alltaf uppfært seinna :)

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 03:11
af Arnarmar96
En hvernig er það, er ódýrara að kaupa þetta allt úti ameriku og er ekki vesen að koma þessu heim? hvað er svona ráðlagt að kaupa úti?

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 03:52
af Palligretar
Veit ekki afhverju þú ættir að vilja gera það. Samanburður á verðum þá ertu að spara lítið sem ekkert. Ég setti ekki 3570k af því þú sagðist vera með tight budget. Að versla allt í sömu búð er einnig ekkert gáfugt né græðiru á því. Fólkinu er drullu sama um hvað þú ert að kaupa eða ekki.

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 03:57
af Arnarmar96
Las eitthverstaðar að sumar búðir gefa þér afslátt ef þú kaupir flest allt hjá þeim.. en okei.. þarf ekki að kaupa allt hja sama aðila.. 150k budget og þarf ekki turn :3 en þarf skjá og allt hitt :D

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 04:01
af Palligretar
Skilgreindu allt hitt og segðu hvað þú ert að spegúlera. Hvað ertu kominn með og ertu harð ákveðinn á eitthverju ákveðnu brandi?

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 04:14
af Arnarmar96
ég er kominn með eitt flott herna :D

http://gyazo.com/9b2e6e377e165cd0d057bd9bc370c5b9

og svo þessi skjár : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8354

er þetta ekki málið bara?

og jaa, ég spila þunga leiki, s.s. battlefield 3, og svo nyrri leiki lika :D en ég er ekkert að leita að hæðstu gæðunum i augnablikinu.. næsta sumar mun ég uppfæra i eitthvað aðeins betra :)

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 04:16
af Palligretar
Þetta lookar fínt fyrir budgetið þitt. Nokkur atriði sem ég sé strax:

-Tölvan er meira futureproof svona og það eina sem þú gætir breytt í framtíðinni er skjákortið.
-Mér finnst AOC skjáirnir ekkert svakalegir og myndi frekar taka BenQ
-Fáðu þér nýja CPU kælingu sem fyrst. SÉRSTAKLEGA ef þú ætlar að overclocka haswellinn.

Re: Ný tölva, smá ráðleggingar (tight budget)

Sent: Fös 16. Ágú 2013 04:20
af Arnarmar96
Palligretar skrifaði:Þetta lookar fínt fyrir budgetið þitt. Nokkur atriði sem ég sé strax:

-Tölvan er meira futureproof svona og það eina sem þú gætir breytt í framtíðinni er skjákortið. ja ég veit, eins og ég segi.. næsta sumar sel ég þetta og kaupi liklegast 770 eða eh,
-Mér finnst AOC skjáirnir ekkert svakalegir og myndi frekar taka BenQ. las um AOC merkið, enginn sem segir ekkert slæmt um það, þannig ég læt þennann duga bara :) kannski 27' næsta sumar :guy
-Fáðu þér nýja CPU kælingu sem fyrst. SÉRSTAKLEGA ef þú ætlar að overclocka haswellinn.
ja ég veit! ætla henda h100i á hann þegar ég fæ pening, og ekki ekki að yfirklukka hann neitt strax.