Síða 1 af 1

Ofhitnun skjákorts

Sent: Þri 13. Ágú 2013 18:11
af Jason21
Sælir.

Ég er með skjákort sem ofhitnar, þá á ég við að ég fái BSOD en það er að fara uðð í 115 gráður og veldur BSOD.
Er einhvað hægt að gera í þessu?
Skjákortið:
http://www.amd.com/us/products/desktop/graphics/ati-radeon-hd-5000/ati-radeon-hd-5670-overview/Pages/ati-radeon-hd-5670-overview.aspx

Re: Ofhitnun skjákorts

Sent: Þri 13. Ágú 2013 18:15
af I-JohnMatrix-I
Mig þykir líklegt að kælingin hafi losnað smá frá skjákortinu, myndi taka það úr tölvunni, skipta um kælikrem og setja það saman aftur og athuga hvort það lagist ekki.

Re: Ofhitnun skjákorts

Sent: Þri 13. Ágú 2013 18:18
af Jason21
Ég er með annað lélegra kort í notkun. Hvar get ég látið setja kælikrem á það og hvað kostar það?

Þakka hjálpina

Re: Ofhitnun skjákorts

Sent: Þri 13. Ágú 2013 18:38
af Heidar222
Það er tiltölulega auðvelt að gera það ef þú hefur kunnáttuna, það eru mörg myndbönd á t.d. youtube um þetta.
En kælikrem kostar yfirleitt 500-1500kr.