Pósturaf littli-Jake » Mán 12. Ágú 2013 22:10
Geri ráð fyrir að forsaga málsins sé að þú sért með þetta tiltekna móðurborð og langir að uppfæra. Það að ætla að uppfæra svona gamlan búnað er eginlega tilgangslaust (nema að þú sért með einhvern lélegan Pentium örgjörva) Væri fínt að vita hvaða örgjörva þú ert með núna og hvað þú vilt nota tölvuna í.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180