Innbyggt Hljóðkort nóg?


Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf moc133 » Sun 11. Ágú 2013 22:18

Er með þetta mobo - http://www.asus.com/Motherboards/M5A99X_EVO/

Nokkuð gott mobo verð ég að segja, var bara að spá hvort að það sé eitthvað vit í því að eyða 10k í sér hljóðkort eða bara nota það innbyggða? Yrði mjög þakklátur að heyra frá fólki sem hafa meira vit á þessu en ég. Myndi persónulega aldrei eyða meira en 10.000 í hljóðkort þar sem ég er ekkert rosalega picky á soundið svo lengi sem það er enginn skruðningur þá er ég góður :)

Takk!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf Gúrú » Sun 11. Ágú 2013 22:19

Hvað ertu að fara að nota til að hlusta á hljóðið?

Það er nú aðallega það sem skiptir máli upp á það hvort það sé virði peninganna að uppfæra sig úr móðurborðshljóðkortinu.


Modus ponens


Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf moc133 » Sun 11. Ágú 2013 22:29

Gúrú skrifaði:Hvað ertu að fara að nota til að hlusta á hljóðið?

Það er nú aðallega það sem skiptir máli upp á það hvort það sé virði peninganna að uppfæra sig úr móðurborðshljóðkortinu.


Hlusta á tónlist og spila leiki af og til. Er ekki að vinna með hljóð eða gera tónlist eða neitt þannig. Var bara að spá :)

Takk fyrir svarið!




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf Tesy » Sun 11. Ágú 2013 22:31

moc133 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hvað ertu að fara að nota til að hlusta á hljóðið?

Það er nú aðallega það sem skiptir máli upp á það hvort það sé virði peninganna að uppfæra sig úr móðurborðshljóðkortinu.


Hlusta á tónlist og spila leiki af og til. Er ekki að vinna með hljóð eða gera tónlist eða neitt þannig. Var bara að spá :)

Takk fyrir svarið!


Held að hann sé að spurja um hvernig heyrnatól/hátalara




Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf moc133 » Sun 11. Ágú 2013 22:38

Tesy skrifaði:
moc133 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hvað ertu að fara að nota til að hlusta á hljóðið?

Það er nú aðallega það sem skiptir máli upp á það hvort það sé virði peninganna að uppfæra sig úr móðurborðshljóðkortinu.


Hlusta á tónlist og spila leiki af og til. Er ekki að vinna með hljóð eða gera tónlist eða neitt þannig. Var bara að spá :)

Takk fyrir svarið!


Held að hann sé að spurja um hvernig heyrnatól/hátalara


sennheiser HD218 headphones

Logitech Z506 5.1 hátalarakerfi



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf worghal » Sun 11. Ágú 2013 22:49

með þennan búnað ertu ekki að fara græða neitt rosalega mikið með því að fá þér hljóðkort, innbyggt ætti að vera nóg.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2180
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf DJOli » Sun 11. Ágú 2013 22:52

Innbyggt hljóðkort ER nóg.

Ég hef notað innbyggð hljóðkort bæði í almenna tölvunotkun og nokkuð grunnvísa tónlistarvinnslu síðastliðin 10 ár. Það er ekki fyrr en þú ætlar að taka hljóðvinnslu og myndbandavinnslu af fullri alvöru sem þig mun vanta alvöru hljóðkort fyrir fullorðna.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf Gúrú » Sun 11. Ágú 2013 22:57

DJOli skrifaði:Það er ekki fyrr en þú ætlar að taka hljóðvinnslu og myndbandavinnslu af fullri alvöru sem þig mun vanta alvöru hljóðkort fyrir fullorðna.



Það og ef það er vesen með innbygða t.d. suð þá er það fljótasta lausnin að kaupa stykki.


Modus ponens


Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf moc133 » Sun 11. Ágú 2013 23:30

Þakka almennileg svör! Alltaf hægt að treysta á vaktina :happy



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf demaNtur » Sun 11. Ágú 2013 23:43

Það er samt alveg rosalegur munur á innbyggðu og PCi/e hljóðkorti.. Myndi mæla með því fyrir þig..




Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf moc133 » Mán 12. Ágú 2013 00:13

demaNtur skrifaði:Það er samt alveg rosalegur munur á innbyggðu og PCi/e hljóðkorti.. Myndi mæla með því fyrir þig..


En geturðu skilgreint "Munur" fyrir mig? Hvernig er hljóðið öðruvísi en með því innbyggða? Er þetta það mikill munur að meðal kauði eins og ég fari að taka eftir því? Það er basically það sem ég er að spyrja um ...



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 12. Ágú 2013 00:20

Tekur ekkert eftir því nema þú sért algjör audiophile.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf worghal » Mán 12. Ágú 2013 00:21

moc133 skrifaði:
demaNtur skrifaði:Það er samt alveg rosalegur munur á innbyggðu og PCi/e hljóðkorti.. Myndi mæla með því fyrir þig..


En geturðu skilgreint "Munur" fyrir mig? Hvernig er hljóðið öðruvísi en með því innbyggða? Er þetta það mikill munur að meðal kauði eins og ég fari að taka eftir því? Það er basically það sem ég er að spyrja um ...

það er vissulega munur, en þú munt ekki greina þennan mun með þeim græjum sem þú ert að fara að nota.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2180
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf DJOli » Mán 12. Ágú 2013 00:50

Ég tel mig sjálfan vera mediocre audiophile á þann hátt að ég hlusta ekki á neitt í lægra en 320kbps.
Ég elska flac, og ég á Random Access Memories með Daft Punk í 24-bit á 88.2khz og Dark Side of the Moon með Pink Floyd í UHQR MFSL vínyl 'rippi'.

Í hlustun mæli ég frekar með góðum hljótækjum en einhverju 'massífu' hljóðkorti, enda innbyggðu hljóðkortin í dag mun mun betri en þau voru fyrir 10 árum.

Ég ætti kannski að bæta því við að fyrir 14 árum var ég með Sound Blaster Live! hljóðkort. En á þeim tíma voru innbyggðu kortin ekki beint upp á sitt besta. En frá sirka 2004 hefur þetta farið batnandi með m.a. Realtek AC97 kortunum, og uppúr.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Innbyggt Hljóðkort nóg?

Pósturaf demaNtur » Mán 12. Ágú 2013 01:10

moc133 skrifaði:
demaNtur skrifaði:Það er samt alveg rosalegur munur á innbyggðu og PCi/e hljóðkorti.. Myndi mæla með því fyrir þig..


En geturðu skilgreint "Munur" fyrir mig? Hvernig er hljóðið öðruvísi en með því innbyggða? Er þetta það mikill munur að meðal kauði eins og ég fari að taka eftir því? Það er basically það sem ég er að spyrja um ...


Tekur ekki mikið eftir því fyrr enn þú ert kominn í rosalega græjur, já eða headphones.

Tekur kannski smá eftir meiri "dýpt" í bassa og skýrari háum tónum! (~það heyrist ekki jafn mikið af "cracks")

En það er allt náttúrulega ef þú ert að nota high end headphones og/eða heimabíó ;) (You get what you pay for)

EDIT;
I had the exact same question before I went to dedicated, and I had to try it out myself before I got the answer. I understand why most people would be fine with on-board sound, including my brother, as on-board will provide you with all the standard sounds needed for the particular entertainment. However, I think there's no doubt there is a huge difference in sound quality going with dedicated, even in 2011. Even babies will know. Question is if you care?

I like good sound quality as it's easier to get drawn into things, and the experience is just so much better. People who claim not to hear a difference either has the wrong set-up, or heck load of ear wax stuck in their ears.

You can read my topic;
http://www.tomshardware.co.uk/forum/310 ... o-titanium

When I went from on-board to an XtremeAudio I heard a huge difference in music (i literally got a few tears), and I heard more voices playing Bad Company 2. Explosions were more wild and real, and in Counter Strike Source I could better pinpoint the enemy position and hear dogs, music and horses I couldn't hear before. Huge value for money right there... I got a Titanium HD and I'm never going back to on-board.

I would however, as you can read on my topic, never recommend a Creative to anyone or buy a new Creative product. I'll go ASUS next time for sure.