Pósturaf DJOli » Mán 12. Ágú 2013 00:50
Ég tel mig sjálfan vera mediocre audiophile á þann hátt að ég hlusta ekki á neitt í lægra en 320kbps.
Ég elska flac, og ég á Random Access Memories með Daft Punk í 24-bit á 88.2khz og Dark Side of the Moon með Pink Floyd í UHQR MFSL vínyl 'rippi'.
Í hlustun mæli ég frekar með góðum hljótækjum en einhverju 'massífu' hljóðkorti, enda innbyggðu hljóðkortin í dag mun mun betri en þau voru fyrir 10 árum.
Ég ætti kannski að bæta því við að fyrir 14 árum var ég með Sound Blaster Live! hljóðkort. En á þeim tíma voru innbyggðu kortin ekki beint upp á sitt besta. En frá sirka 2004 hefur þetta farið batnandi með m.a. Realtek AC97 kortunum, og uppúr.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200