Síða 1 af 1
PSU virkilega hávær
Sent: Þri 06. Ágú 2013 14:44
af danniornsmarason
Sælir, ég er með eina gamla tölvu sem er virkilega hávær, nánartiltekið PSU vifta er virkilega hávær, er eitthvað hægt að gera til að laga þetta? eða borgar sig að kaupa bara nýjann 500W? (er með 400w)
öll svör eru velkominn
Re: PSU virkilega hávær
Sent: Þri 06. Ágú 2013 15:20
af Vaski
Er ekki bara að skipta um viftu í aflgjafanum? Setja einhverja hljóðláta í hann. Ég gef mér að hann sé ekki lengur í ábyrgð (þú segir að þetta sé gömul tölva) og því sakar ekki alla vegna að reyna að skipta um viftu.
Re: PSU virkilega hávær
Sent: Þri 06. Ágú 2013 15:32
af Stutturdreki
Það lagar kannski hljóðið að taka viftuna út, hreinsa hana vel og smyrja en líka hægt að skipta bara um viftu. Hvað 'borgar' sig að gera er afstætt.