Góðan dag.
Ég hef verið að pæla í að uppfæra vélina hjá mér.
Þetta er speccy'ið á henni: Speccy
Kassinn
Aflgjafinn
Hugmynd af uppfærslu:
Móðurborð
Örgjörvi
RAM
Skjákort
Verð ca: 105.000 Kr
Pælingin er að nota vélina sem leikjavél og þá spila ég blops 2, CS GO og WoW. Síðan mun ég eflaust vilja spila einhverja nýja leiki.
Ég vil getað runnað þessum leikjum í góðum gæðum.
Budgetið mitt er ca. 100.000 plús/mínus einhverja þúsundkalla en er samt að reyna að hafa þetta eins ódýrt og ég kemst upp með án þess að fara í eitthvað lélegt dót...
Hvað finnst ykkur ?
Er eitthvað annað setup sem þið mynduð mæla með frekar með tilliti til kostnaðar og gæða ?
Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
-
aggibeip
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
Síðast breytt af aggibeip á Þri 06. Ágú 2013 18:41, breytt samtals 5 sinnum.
-
Arnarmar96
- spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu
Mobo: http://www.tl.is/product/h87m-g43-1150- ... b3-hdmi-dp
örgjörvi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2464
Sama ram bara,
og skjákortið er fínt en myndi fara í betra, s.s. 7950..
skiptir öllu mæáli hvað ertu með mikið budget og í hvað ætlaru að nota tölvuna?
örgjörvi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2464
Sama ram bara,
og skjákortið er fínt en myndi fara í betra, s.s. 7950..
skiptir öllu mæáli hvað ertu með mikið budget og í hvað ætlaru að nota tölvuna?
Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb
-
aggibeip
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu
Arnarmar96 skrifaði:Mobo: http://www.tl.is/product/h87m-g43-1150- ... b3-hdmi-dp
örgjörvi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2464
Sama ram bara,
og skjákortið er fínt en myndi fara í betra, s.s. 7950..
skiptir öllu mæáli hvað ertu með mikið budget og í hvað ætlaru að nota tölvuna?
Já sorry, ég gleymdi að nefna í hvað ég vil nota vélina og budget.. Ég ætla að breyta því í fyrsta póstinum

aggibeip skrifaði:
Pælingin er að nota vélina sem leikjavél og þá spila ég blops 2, CS GO og WoW. Síðan mun ég eflaust vilja spila einhverja nýja leiki.
Ég vil getað runnað þessum leikjum í góðum gæðum.
Budgetið mitt er ca. 100.000 plús/mínus einhverja þúsundkalla en er samt að reyna að hafa þetta eins ódýrt og ég kemst upp með án þess að fara í eitthvað lélegt dót...
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
aggibeip
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu
SolidFeather skrifaði:Hvernig aflgjafa ertu með?
Úps.. Gleymdi að minnast á aflgjafann..
Corsair 520w (Sjá hér)
-
aggibeip
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
Já og smá í viðbót..
Virkar þetta dót saman?
Passar þetta í kassann?
Er þetta PSU nóg?
Oooog já, í sambandi við spurninguna mína hér að ofan:

Virkar þetta dót saman?
Passar þetta í kassann?
Er þetta PSU nóg?
Oooog já, í sambandi við spurninguna mína hér að ofan:
Þá myndi það hjálpa mikið að vita afhverju ég ætti að velja einhvern annan hlut fram yfir þann sem ég "valið" í fyrsta póstiAggibeip skrifaði:Er eitthvað annað setup sem þið mynduð mæla með frekar með tilliti til kostnaðar og gæða ?

-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2048
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7878
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 191517e25c
veit að þetta er smá yfir budget, mun virka vel með þessum kassa og psu
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7878
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 191517e25c
veit að þetta er smá yfir budget, mun virka vel með þessum kassa og psu
-
aggibeip
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
MrSparklez skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2048
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7878
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 191517e25c
veit að þetta er smá yfir budget, mun virka vel með þessum kassa og psu
Er þetta setup betra en það sem að ég var búinn að rissa upp í fyrsta pósti ?
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
Ef þú ætlar ekki að yfirklukka örgjafan myndi ég skoða að versla ódýrari kubb ( http://www.youtube.com/watch?v=VNo8U0tEJcA , http://www.youtube.com/watch?v=L2eSHNaHHtc )
26,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2338 i5-3330 gæti verið nóg http://community.futuremark.com/hardwar ... 3330/games
11,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2492 8GB minni er flott stærð.
36,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2271 GTX660 með 3ja ára ábyrgð og þú getur valið um einn af tvem leikjum með.
26,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2422 Móðurborð.
102,600.-
26,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2338 i5-3330 gæti verið nóg http://community.futuremark.com/hardwar ... 3330/games
11,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2492 8GB minni er flott stærð.
36,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2271 GTX660 með 3ja ára ábyrgð og þú getur valið um einn af tvem leikjum með.
26,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2422 Móðurborð.
102,600.-
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
aggibeip
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
Davidoe skrifaði:Ef þú ætlar ekki að yfirklukka örgjafan myndi ég skoða að versla ódýrari kubb ( http://www.youtube.com/watch?v=VNo8U0tEJcA , http://www.youtube.com/watch?v=L2eSHNaHHtc )
26,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2338 i5-3330 gæti verið nóg http://community.futuremark.com/hardwar ... 3330/games
11,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2492 8GB minni er flott stærð.
36,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2271 GTX660 með 3ja ára ábyrgð og þú getur valið um einn af tvem leikjum með.
26,900.- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2422 Móðurborð.
102,600.-
En er ekki himin og haf á milli Intel Core i5 3570K 3.4 Ghz Ivy á 34.900 vs Intel Core i5 3330 3.0 Ghz Ivy á 26.900 í gæðum ?
Er það þess virði að að spara sér þessa nokkra aura ?
Ef ég færi í þetta setup sem þú ert búinn að setja upp hérna nema með 3570k örranum þá væri þetta í kringum 110k sem er held ég vel ásættanlegt fyrir gott setup. Eða hvað finnst þér? Er ég ekkert að fara að græða neitt af viti með því að fara í aðeins dýrari örgjörva ?
Já og passar þetta í kassann og er mitt psu nóg til að keyra þetta ?
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
http://www.intel.com/content/www/us/en/ ... ct=desktop Hérna geturðu séð muninn á örgjöfunum, mér fynnst ekki vera himin og haf á milli þeirra, ekki fyrr en þú ferð að yfirklukka 3570K-inn eitthvað, en þá held ég að þú getir séð mun sem er allveg 8000 króna virði. Fer bara eftir því hvaða möguleika þú vilt hafa.
http://www.geforce.co.uk/hardware/deskt ... ifications , sérð á síðunni hvað kortið er stórt, þarft bara að mæla og vera viss um að það komist fyrir í kassanum. Síðan seigir að vera með 450W og eitt 6 pinna tengi séu lágmarkskröfurnar þannig að já ég held að psu-inn þinn sé nóg. Hérna er fín síða til að sjá svona u.þ.b. orkuþörfina á íhlutunum http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp .
http://www.geforce.co.uk/hardware/deskt ... ifications , sérð á síðunni hvað kortið er stórt, þarft bara að mæla og vera viss um að það komist fyrir í kassanum. Síðan seigir að vera með 450W og eitt 6 pinna tengi séu lágmarkskröfurnar þannig að já ég held að psu-inn þinn sé nóg. Hérna er fín síða til að sjá svona u.þ.b. orkuþörfina á íhlutunum http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp .
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
MrSparklez
- Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar smá aðstoð við uppfærslu í leikjavél
aggibeip skrifaði:MrSparklez skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2048
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7878
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 191517e25c
veit að þetta er smá yfir budget, mun virka vel með þessum kassa og psu
Er þetta setup betra en það sem að ég var búinn að rissa upp í fyrsta pósti ?
já mér finnst það, þar sem að ég valdi Z77 móðurborð gætiru yfirklukkað örgjörvann. Skjákortið, http://www.anandtech.com/bench/Product/778?vs=782 svo yfirklukkast 7850 kortið mjög vel...