Haflidi85 skrifaði:hef aldrei skilið þetta overkill í wöttum, ég persónulega myndi frekar kaupa betri aflgjafa með minni watta tölu og endurnýja svo bara aftur eftir um það bil 3 eða 4 ár, ég persónulega treysti ekki 5 ára gömlum aflgjöfum þó þeir hafi háa watta tölu og séu frá góðum framleiðanda.
afhverju í ósköpunum ekki að treysta 5 ára gömlum aflgjafa frá hágæða merki ef að uppgefin watta tala er meira en nóg ?
voðalega virðist fólk halda að íhlutir í tölvur endist stutt.
veit persónulega sjálfur um aflgjafa sem að er í gangi.
í pentium II vél, veit satt best að segja ekkert hvað hún er gömul, en sjálfsagt komin eitthvað fram yfir fermingar aldurinn.
Með eðlilegu viðhaldi (aðalega rykhreinsun) þá duga þessir íhlutir margfaldann aldur þess sem að við notum þá í.
(við as in tölvunördar sem að skipta um tölvu á 0,5 - 3 ára fresti)