Síða 1 af 1
ssd eða hdd áfram?
Sent: Mán 29. Júl 2013 04:38
af Arnarmar96
Virði þess að fá sér 120 gb ssd disk og henda 500 gb í ps3 tölvuna?
er svo sem ekkert að spila stóra leiki né geyma mikið af drasli í tölvunni minni..
En ætli þetta sé virði 20 þúsund? og þá uppfæri ég ps3 frá 40 gb í 750gb

Re: ssd eða hdd áfram?
Sent: Mán 29. Júl 2013 04:46
af Gúrú
Það er erfitt fyrir okkur að áætla hvort eitthvað er 20 þúsund króna virði fyrir þig
en ég get sjálfur sagt að ég ætla aldrei aftur að kaupa tölvu sem er ekki að keyra stýrikerfið á SSD.
Re: ssd eða hdd áfram?
Sent: Mán 29. Júl 2013 08:50
af bAZik
Útfrá því sem þú sagðir hérna, þá já, hiklaust SSD.
Re: ssd eða hdd áfram?
Sent: Mán 29. Júl 2013 09:42
af vikingbay
Arnarmar96 skrifaði:Virði þess að fá sér 120 gb ssd disk og henda 500 gb í ps3 tölvuna?
er svo sem ekkert að spila stóra leiki né geyma mikið af drasli í tölvunni minni..
En ætli þetta sé virði 20 þúsund? og þá uppfæri ég ps3 frá 40 gb í 750gb

Ég skil ekki alveg.. Hvaðan kemur þessi "500gb í ps3" diskur?
Allavega, þá er þetta hiklaust þess virði, þú átt ekki eftir að sætta þig við neitt annað þegar þú kemst í SSD disk.
Re: ssd eða hdd áfram?
Sent: Mán 29. Júl 2013 09:52
af urban
Stutta svarið er já.
langa svarið er já það er þess virði.
Re: ssd eða hdd áfram?
Sent: Mán 29. Júl 2013 16:40
af Arnarmar96
vikingbay skrifaði:Arnarmar96 skrifaði:Virði þess að fá sér 120 gb ssd disk og henda 500 gb í ps3 tölvuna?
er svo sem ekkert að spila stóra leiki né geyma mikið af drasli í tölvunni minni..
En ætli þetta sé virði 20 þúsund? og þá uppfæri ég ps3 frá 40 gb í 750gb

Ég skil ekki alveg.. Hvaðan kemur þessi "500gb í ps3" diskur?
Allavega, þá er þetta hiklaust þess virði, þú átt ekki eftir að sætta þig við neitt annað þegar þú kemst í SSD disk.
Jáá, æji sorrí ég setti ovart 500 gb i staðinn fyrir 750 gb

því ég ætla setja hdd sem er í fartölvunni í ps3 tölvuna þannig ég sé með meira pláss
En okai, ég hoppa þá á þetta
