Ónýt snúra á Lenovo hleðslutæki


Höfundur
hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Ónýt snúra á Lenovo hleðslutæki

Pósturaf hundur » Fös 26. Júl 2013 20:56

Sælir vaktarar. Ég varð svo óheppinn að hleðslutækið mitt fyrir Lenovo fartölvuna mína hætti að virka, ég er 90% viss um að það sé vegna þess að plöggið sem fer inn í tölvuna er slitið (sjá mynd).

Ég spyr ykkur, er hægt að bjarga þessu með einhverju fiffi eða er ég tilneyddur til að kaupa nýtt?
Mér finnst allavega tæpast taka því að kaupa nýtt fyrir þessa tölvu (3 ára gömul Thinkpad Edge), sérstaklega þegar Nýherji heimtar 17 þúsund krónur(!) fyrir nýtt hleðslutæki :pjuke .
Hvernig er það annars, er hægt að treysta no-name hleðslutækjum eða er það dæmt til að mistakast?

Mynd
https://www.dropbox.com/s/6xzw2jun56ou4 ... .39.59.jpg
https://www.dropbox.com/s/ns1cyo9tedum2 ... .40.08.jpg

-kveðja,
hundur



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Ónýt snúra á Lenovo hleðslutæki

Pósturaf roadwarrior » Fös 26. Júl 2013 21:10

Hefur þú skoðað eBay??




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ónýt snúra á Lenovo hleðslutæki

Pósturaf playman » Fös 26. Júl 2013 21:25

Hef reddað svona snúru áður, en það verður aldrey fallegt, og er líka bara skyndi redding nema að vélin sé alltaf kyrr á borðinu
og einginn hreyfing er á henni, því að það kemur meyra átak á power pluggið í vélinni og því hætt við að brotna.

Best væri að redda öðru svona hleðslutæki sem er með snúruna í lagi en ónítt hleðslutæki
og svissa bara um snúruna.

Annars gætirðu fengið þér eitt svona.
http://tolvutek.is/vorur/fartolvur/straumbreytar?


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ónýt snúra á Lenovo hleðslutæki

Pósturaf lukkuláki » Lau 27. Júl 2013 17:33

Á svona til sölu
5000 kall.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.