Síða 1 af 1

GTX770 þarf að nota bæði 6 & 8 pin? Leyst.

Sent: Fös 26. Júl 2013 13:19
af demaNtur
Semsagt ég var að fara með aflgjafann minn til tölvulistans vegna coil whine, fékk láns-aflgjafa (Antec 500W +80 hræ) sem er ekki með 8 pin connector fyrir kortið. Þannig ég er bara með tvö 6 pins, og annað þeirra er ekki 6+2 pin connector :(

Semsagt já, þarf ég að nota bæði pin connectors til að keyra kortið??

EDIT; Btw ef þú átt liggjandi aflgjafa til að lána/leigja mér 600W eða uppúr, endinlegae láta mig vita :happy

Re: GTX770 þarf að nota bæði 6 & 8 pin?

Sent: Fös 26. Júl 2013 15:10
af gRIMwORLD
Samkvæmt öllu þá þarftu að fylla öll tengin, ss. allavega eitt 8 pin (eða 6+2) og annað 6 pin

Re: GTX770 þarf að nota bæði 6 & 8 pin?

Sent: Fös 26. Júl 2013 15:45
af demaNtur
gRIMwORLD skrifaði:Samkvæmt öllu þá þarftu að fylla öll tengin, ss. allavega eitt 8 pin (eða 6+2) og annað 6 pin


Alright, takk.

Enn málið er leyst, fékk nýjan aflgjafa bara frá TL, alveg eins og ég var með. Algjörir snillingar! =D>
Goodbye coil whine! \:D/