get ekki skrifa "Æ" á lyklaboðið

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

get ekki skrifa "Æ" á lyklaboðið

Pósturaf lollipop0 » Fim 25. Júl 2013 22:11

þegar ég ýtti á "Æ" þá kemur bara EKKERT ](*,) lyklaborðið er ekki bilað get alveg nota á EN

geturu einhver hjálpa mér

Takk fyrir


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5982
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Tengdur

Re: get ekki skrifa "Æ" á lyklaboðið

Pósturaf appel » Fim 25. Júl 2013 22:14

Ææ.

Virkar hnappurinn ekki eða virkar bara ekki að fá Æ?


*-*


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifa "Æ" á lyklaboðið

Pósturaf playman » Fim 25. Júl 2013 22:21

Prófaðu að skipta um layout á lykla borðinu t.d. US, ef að það kemur eitthvað þá, þá er það allaveganna ekki lyklaborðið.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifa "Æ" á lyklaboðið

Pósturaf lollipop0 » Fim 25. Júl 2013 23:30

appel skrifaði:Ææ.

Virkar hnappurinn ekki eða virkar bara ekki að fá Æ?


það kemur ";" á US lyklaboðið þanning að lyklaborðið virka alveg fínn


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

Höfundur
lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifa "Æ" á lyklaboðið

Pósturaf lollipop0 » Fös 26. Júl 2013 15:26

anyone?


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3614
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: get ekki skrifa "Æ" á lyklaboðið

Pósturaf dori » Fös 26. Júl 2013 15:29

Stilltu lyklaborðið af ensku yfir á íslensku.