Síða 1 af 1

Ein tölva 2 skjáir í sitthvoru herbeginu?? er þetta hægt

Sent: Mið 24. Júl 2013 12:53
af dogalicius
Málið er að ég er með tölvu inni stofu við sjónvarpið og er það alveg að gera sig fyrir myndirnar og tónlistina og leiki sem virka fínt með xbox pinnann, en það sem ég er að spá gæti ég einhvernveginn notað hana líka við annann skjá sem er í öðru herbegi, til að nota semsasgt við þá leiki sem njóta sýn betur með lyklaborði og mús.

Er þetta séns? Þá hvernig ?

Löng snúra yfir og eitthvað gott bluetooth lyklaborð og mús?
Hvernig fengi ég hljóðið yfir??

er reyndar með sennheizer rs140 þannig hljóðið væri kannski ekkert mál að græja.

endilega ef það eru einverjar sniðugar lausnir þá deila þeim hérna :)

Re: Ein tölva 2 skjáir í sitthvoru herbeginu?? er þetta hægt

Sent: Mið 24. Júl 2013 12:54
af AntiTrust

Re: Ein tölva 2 skjáir í sitthvoru herbeginu?? er þetta hægt

Sent: Mið 24. Júl 2013 13:45
af dogalicius
ok þetta reddar þá skjánum, en er þá bara málið að vera með gott bluetooth lyklaborð og mús til að flakka á milli? eitthvað sem menn hafa góða reynslu af?

Re: Ein tölva 2 skjáir í sitthvoru herbeginu?? er þetta hægt

Sent: Mið 24. Júl 2013 17:12
af demaNtur
dogalicius skrifaði:ok þetta reddar þá skjánum, en er þá bara málið að vera með gott bluetooth lyklaborð og mús til að flakka á milli? eitthvað sem menn hafa góða reynslu af?


Það er eitt lyklaborð sem er með mousepad í staðin fyrir numpad, mega þæginleg og virkar endalaust.. Veit ekki hvað það heitir reyndar :dissed

Re: Ein tölva 2 skjáir í sitthvoru herbeginu?? er þetta hægt

Sent: Mið 24. Júl 2013 17:22
af Olafst
demaNtur skrifaði:Það er eitt lyklaborð sem er með mousepad í staðin fyrir numpad, mega þæginleg og virkar endalaust.. Veit ekki hvað það heitir reyndar :dissed

Logitech K400 (RF)
Logitech MediaBoard Pro (BT)

Re: Ein tölva 2 skjáir í sitthvoru herbeginu?? er þetta hægt

Sent: Mið 24. Júl 2013 17:59
af demaNtur
Olafst skrifaði:
demaNtur skrifaði:Það er eitt lyklaborð sem er með mousepad í staðin fyrir numpad, mega þæginleg og virkar endalaust.. Veit ekki hvað það heitir reyndar :dissed

Logitech K400 (RF)
Logitech MediaBoard Pro (BT)


Einmitt, K400, gífurlega þæginlegt & maður er fljótur að venjast því :happy