Síða 1 af 1

Þarfnast hjálp við uppfærslu á tölvu

Sent: Mið 24. Júl 2013 01:40
af Grokyn
Vill að hún sé leikjatölva.
Til í að borga 50-150 þ.
Einnig var ég að pæla hvort það væri möguleiki að nota eitthvað úr gömlu tölvunni þrátt fyrir aldur hennar þ.s. hún er sirka 5-7 ára.

Hér eru speccin tölvunnar.

Summary
Operating System
MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU
Intel Core i5 750 @ 2.67GHz 36 °C
Lynnfield 45nm Technology
RAM
6,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 665MHz (9-9-9-24)
Motherboard
MSI Indio (CPU 1) 38 °C
Graphics
Philips 220SW (1680x1050@59Hz)
1024MB GeForce GT 220 (MSI) 65 °C
Hard Drives
733GB Seagate ST3750528AS (RAID) 34 °C
Optical Drives
BETCNMD 9IVGT67OLM SCSI CdRom Device
TSSTcorp CDDVDW TS-H653R
Audio
Realtek High Definition Audio

Re: Þarfnast hjálp við uppfærslu á tölvu

Sent: Mið 24. Júl 2013 02:48
af Gúrú
Ef ég væri þú myndi ég byrja á því að kaupa bara betra skjákort
(og mögulega þarftu þá meðfylgjandi öflugri aflgjafa, þarft að gefa upp nafnið á honum)
og án nokkurs vafa SSD disk eins og einhvern af þessum 1 2 3 og þá þykir mér líklegt að þú værir bara sáttur.

Ég sé ekkert að því að nota þennan örgjörva, alls ekkert að þessu vinnsluminni og nokkurnveginn öll LGA1156 móðurborð (sé ekki út frá þessu hvert þeirra þú ert með) eru fín.

Re: Þarfnast hjálp við uppfærslu á tölvu

Sent: Mið 24. Júl 2013 09:33
af mind
Gúrú skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég byrja á því að kaupa bara betra skjákort
(og mögulega þarftu þá meðfylgjandi öflugri aflgjafa, þarft að gefa upp nafnið á honum)
og án nokkurs vafa SSD disk eins og einhvern af þessum 1 2 3 og þá þykir mér líklegt að þú værir bara sáttur.

Ég sé ekkert að því að nota þennan örgjörva, alls ekkert að þessu vinnsluminni og nokkurnveginn öll LGA1156 móðurborð (sé ekki út frá þessu hvert þeirra þú ert með) eru fín.

Seconded.

Re: Þarfnast hjálp við uppfærslu á tölvu

Sent: Mið 24. Júl 2013 21:59
af littli-Jake
Gúrú skrifaði:Ef ég væri þú myndi ég byrja á því að kaupa bara betra skjákort
(og mögulega þarftu þá meðfylgjandi öflugri aflgjafa, þarft að gefa upp nafnið á honum)
og án nokkurs vafa SSD disk eins og einhvern af þessum 1 2 3 og þá þykir mér líklegt að þú værir bara sáttur.

Ég sé ekkert að því að nota þennan örgjörva, alls ekkert að þessu vinnsluminni og nokkurnveginn öll LGA1156 móðurborð (sé ekki út frá þessu hvert þeirra þú ert með) eru fín.



Það þarf ekkert að ræða þetta neitt frekar.

Re: Þarfnast hjálp við uppfærslu á tölvu

Sent: Fim 25. Júl 2013 11:47
af Viktor
Skjákort + SSD!