Vandræði með að kveikja á tölvunni

Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Vandræði með að kveikja á tölvunni

Pósturaf Stufsi » Sun 21. Júl 2013 12:53

ég keypti á þriðjudaginn núna í vikunni Tölvu eða íhluti í tölvu og setti saman sjálfur.
Þeir hlutir sem ég keypti var
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0f9040bf1e - 600W corsair
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0f9040bf1e - Coolermaster 212 evo með auka viftu
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0f9040bf1e - Asus p8Z77-V LX
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0f9040bf1e I5 3330
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2271 - PNY 660 GTX
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2477 - geil 8gig vinnsluminni 1600mhz
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0f9040bf1e - silencio 550 turn

Tölvan gekk snuðrulaust áfram þar til nú í gær, þá ákvað hún bara allt í einu að slökkva á sér, hélt í fyrstu að rafmagnið hafði farið af húsinu þar til ég sá að það var ljós á skjánum en það virkaði ekki að kveikja á tölvunni aftur. þannig að ég aftengdi allt á bakvið tölvuna þ.a.s. usb og slíkt, opnaði kassan og prufaði að setja power pluggið aftur í, það kemur ljós á móðurborðinu þ.a.s. græna ljós díóðan. þá prufa ég aftur að kveikja og ekkert gerist, svo ég tek power kapalinn aftur úr og fer að athuga hvort ég hefði tengt eithvað vitlaust en það var nú ekki vandamálið, prufaði að tengja powerið aftur og kveikja og þá fór þetta í gang í heila hálfa sek eða svo og slökkti svo á sér. Þá var ég orðin svoldið pirraður og fór í það að taka aflgjafan úr og grandskoða allar snúrurnar á honum en ég sá ekkert að þeim, svo ég prufaði að taka batteríð úr og setja aftur í eftir u.þ.b. 20 sek og tengdi aflgjafan aftur, þar að segja bara við móðurborðið(ATX og hitt dæmið sem fer nálægt örgjafanum) og tengdi power snúruna, ekkert gerðist:/ síðan prufaði ég að taka eitt vinnsluminnið úr og aftengja báða harða diskana(1tb hvor) og diskadrifið og prufaði svo að kvekja og ekkert gerðist, tók síðan skjákortið úr og prufaði og ekkert gerist á þessum tímapunkti er ég orðinn virkilega pirraður, ég aftengdi rafmagns kapalinn og skildi þetta eftir eins og þetta var og fór í bío síðan þegar ég kem heim úr bíóinu þá prufa ég að kvekja og tölvan fór í gang, yeyyyyy svo ég slökkti á henni og ákvað að gera annað test bara til öryggis og yeyyy aftur i gang svo ég geng frá öllum snúrum og sett allt aftur í og kveikji á tölvunni, var svakalega ánægður, fer svo að spila tölvuleik með vinum mínum í einhvern tíma og slekk svo á tölvunni og fer að sofa. Vaknaði svo í morgun og fór og fékk mér að borða. Þegar ég var búin að því þá ætlaði ég aðeins að fara í tölvuna en tölvan fór ekki í gang, samt tengt og ljós á móðurborðinu.
Er einhver hérna sem nennir að lesa þetta og gæti kannski mögulega vitað hvað er að?
Mitt besta gísk er að 600W sé ekki nóg en það er svoldið skrítið þar sem þetta er búð að virka síðan á þriðjudag án vandræða þar til nú


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að kveikja á tölvunni

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 21. Júl 2013 13:16

Hljómar eins og að annaðhvort PSU eða móðurborð sé gallað. myndi bara fara með tölvuna upp í att.is og biðja þá að kíkja á þetta fyrst þú ert nýbúinn að kaupa þessa íhluti hjá þeim.



Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að kveikja á tölvunni

Pósturaf Stufsi » Sun 21. Júl 2013 13:50

Ja, ætla fara á morgun. En er ekki 600w nóg fyrir þetta setup?


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að kveikja á tölvunni

Pósturaf Garri » Sun 21. Júl 2013 13:52

Stufsi skrifaði:Ja, ætla fara á morgun. En er ekki 600w nóg fyrir þetta setup?

Jú. Mikið meir en nóg.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að kveikja á tölvunni

Pósturaf Haflidi85 » Sun 21. Júl 2013 14:00

jú þessi aflgjafi er meira en nóg, ég skít á að móðurborðið sé bilað, hafi annaðhvort verið gallað eða þú hafir gefið því stöðurafmagn við uppsetningu :D

*Edit* vantar kannski í þessa bilanalýsingu þína að heyra hvort aflgjafinn fari alltaf í gang, eða hvort hann fer bara í gang í þau skipti sem tölvan raunverulega kveikir á sér.



Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að kveikja á tölvunni

Pósturaf Stufsi » Sun 21. Júl 2013 15:28

ég er alveg viss um að hafa ekki gefið móðurborðinu stöðurafmagn.
Aflgjafinn fer ekki i gang, þar að segja viftan og það allt en þegar ég er með powercablið á honum og með hann á on þá heyrist eithvað surg hljóð í honum ef maður fer með eyrað alveg upp við hann


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD