Síða 1 af 1

Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 01:11
af MrSparklez
Hvað eru bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ? Ég hlusta aðallega á listamenn og hljósmveitir eins og ''Tame Impala'' ''Led Zeppelin'' ''Jimi Hendrix'' ''The Beatles'' og svo einstaka sinnum djazz ef það skiptir einhverju máli :)

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 01:35
af Yawnk
MrSparklez skrifaði:Hvað eru bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ? Ég hlusta aðallega á listamenn og hljósmveitir eins og ''Tame Impala'' ''Led Zeppelin'' ''Jimi Hendrix'' ''The Beatles'' og svo einstaka sinnum djazz ef það skiptir einhverju máli :)

http://kisildalur.is/?p=2&id=1162 ANY TIME, ANY DAY!
Eða fara í smá dýrari og taka þessa : http://kisildalur.is/?p=2&id=2068

Gætir skoðað þessa líka.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4350

Svo ef þú vilt blússa úr budgetinu þá máttu kaupa af mér eitt besta 2.1 sem þú færð á 30 þúsund :D Logitech Z623!!

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 01:54
af gutti
http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=7593 :happy bæta við 3 þús kall þá ertu koma með góðan hátalara

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 02:44
af MrSparklez
Þakka svörin :D

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 03:00
af MrSparklez
Yawnk skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Hvað eru bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ? Ég hlusta aðallega á listamenn og hljósmveitir eins og ''Tame Impala'' ''Led Zeppelin'' ''Jimi Hendrix'' ''The Beatles'' og svo einstaka sinnum djazz ef það skiptir einhverju máli :)

http://kisildalur.is/?p=2&id=1162 ANY TIME, ANY DAY!
Eða fara í smá dýrari og taka þessa : http://kisildalur.is/?p=2&id=2068

Gætir skoðað þessa líka.
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4350

Svo ef þú vilt blússa úr budgetinu þá máttu kaupa af mér eitt besta 2.1 sem þú færð á 30 þúsund :D Logitech Z623!!

þessir hátalarar frá elko líta vel út, hefur einhver reynslu af svona ?

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 03:15
af SolidFeather
http://tolvutek.is/vara/sennheiser-cx-3 ... rtol-svort

Þessir eru eflaust betri en þessir könig.

Annars eru það bara baunadósirnar.

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 03:28
af MrSparklez
SolidFeather skrifaði:http://tolvutek.is/vara/sennheiser-cx-300-ii-tappaheyrnartol-svort

Þessir eru eflaust betri en þessir könig.

Annars eru það bara baunadósirnar.

Er með þessi í eyrunum á meðan ég skrifa þetta :happy

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 10:35
af I-JohnMatrix-I
Þessir Microlab hátalarar lýta alveg rosalega vel út fyrir þennan pening.

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 12:57
af I-JohnMatrix-I
http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=3034

Ég fékk mér þessa fyrir létta leikjaspilun og youtube gláp við tölvuna. Ekki þeir fallegustu í heimi en sounda mjög vel fyrir peninginn. Las review um þá einhversstaðar og fengu þeir mjög mikið lof fyrir gott sound fyrir peninginn. Svo er maður auðvitað með alvöru græjur framm í stofu fyrir bíómyndir og tónlist.

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 20:49
af zedro
[Þráður hreinsaður, SolidFeather skammaður.]

Annars mæli ég persónulega með M-200 unaðslegir hátalarar miðað við stærð og pening.
Langt í frá "baunadósir" einsog sumir vilja halda fram :sleezyjoe

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Sun 14. Júl 2013 23:17
af MrSparklez
Já ég held að ég reyni að næla mér í M-200 á næstuni. Takk fyrir hjálpina allir :D

Re: Bestu hátalarar fyrir 15 þúsund eða minna ?

Sent: Mán 15. Júl 2013 09:18
af sigurdur
Ég á M-200 og er afskaplega sáttur við hljóðið úr þeim. Kemst eðlilega ekki nærri x00W Nad/Paradigm settinu mínu en fyrir þennan pening eru þeir merkilega góðir.