Síða 1 af 1

Arduino Binary Clock

Sent: Lau 13. Júl 2013 22:09
af KermitTheFrog
Jæja, fyrir einhverju síðan sá ég þetta project: http://www.instructables.com/id/Lite-Brite-LED-clock/ og datt í hug, þar sem mig hefur alltaf langað í binary clock, að gera mér project úr þessu. Kom mér loksins í það í kvöld. Langaði að deila þessu með ykkur.

Þetta er bara fyrsta build, ætla að koma þessu fyrir í einhverjum container og gera snyrtilegt. En þetta virkar og er awesome.


Re: Arduino Binary Clock

Sent: Lau 13. Júl 2013 23:28
af Arnarr
KermitTheFrog skrifaði:Jæja, fyrir einhverju síðan sá ég þetta project: http://www.instructables.com/id/Lite-Brite-LED-clock/ og datt í hug, þar sem mig hefur alltaf langað í binary clock, að gera mér project úr þessu. Kom mér loksins í það í kvöld. Langaði að deila þessu með ykkur.

Þetta er bara fyrsta build, ætla að koma þessu fyrir í einhverjum container og gera snyrtilegt. En þetta virkar og er awesome.


Gerði einmitt svona í fyrra, alltaf jafn gaman að þegar að fólk spyr "Hvað er þetta?!?!"

2013-07-13 23.26.06.jpg
2013-07-13 23.26.06.jpg (40.7 KiB) Skoðað 569 sinnum