Síða 1 af 1
Vanntar upplýsingar um dual DDR
Sent: Mið 15. Sep 2004 15:32
af joihei
Ég er að spá í að fá mér vinnsuminni. Ég er með "Elexir 512mb 400mhz"
og ég var að spá í hvort ég gæti ekki fengið mér annað vinnsluminni "512mb 400mhz" og látið dual DDR virka.
Þarf að hafa sömu tegund af minni

Sent: Mið 15. Sep 2004 15:46
af Stutturdreki
Þarf ekki að vera frá sama framleiðanda.. bara eins. Þá er verið að tala um hvort það séu kubbar á báðum hliðum eða bara annari .. fjöldi kubba á hlið .. stærð .. og örugglega eitthvað fleirra.
Fann einhvern tímann white paper frá Dell (eða HP) um þetta.. minnir að ég hafi póstað honum hérna.
Annars geturðu lesið allt um þetta á netinu..
Sent: Mið 15. Sep 2004 16:24
af BlitZ3r
það er mismunandi en stundum virkar að seta minni frá mismunandi aðila en það er alltaf betra að vera með eins minni með sama cas og cl
Sent: Mið 15. Sep 2004 20:08
af Birkir
cas og cl er það sama.
Sent: Fim 16. Sep 2004 19:25
af joihei
minnið mitt er cl3 og það eru 9 kubbar sitthvoru megin á því

Sent: Fim 16. Sep 2004 21:15
af axyne
Birkir skrifaði:cas og cl er það sama.
nei
Sent: Fös 17. Sep 2004 09:25
af BlitZ3r
Birkir skrifaði:cas og cl er það sama.
held nú ekki
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=5262
Sent: Fös 17. Sep 2004 10:52
af gnarr
cl er oft notað sem skammstöfun á cas latency