Síða 1 af 1

HTPC - Næ ekki inn dts inn á magnarann.

Sent: Mán 08. Júl 2013 00:03
af Aimar
sælir.

hvernig eru menn að hafa uppsett decode, fyrir heimabíómagnara?

Er með 6.1 hátalara uppsett.

En næ ekki inn dts full hd sound inn.

Er með http://www.trustedreviews.com/Onkyo-TX-SR308_Surround-Sound-System_review_performance-and-verdict_Page-2
þennan magnara.

Hef náð því inn áður í gegnum tölvuna en það er dottið út.

Held að ég þurfi að setja upp retta decode aftur og kannski spilara (hef notað vlc og mp-cinema).

Buinn að lesa um að ffdshow sé the shit fyrir þetta.

Allavegana, allar hugmyndir vel þegnar.

Re: HTPC - Næ ekki inn dts inn á magnarann.

Sent: Mán 08. Júl 2013 00:18
af Predator
Prófaðu að nota PowerDVD 11 og fara í Audio settings og setja Output mode á Non-decoded Dolby Digital/DTS audio to external device. Það var allavega eina leiðin sem gekk fyrir mig. Annars sendist alltaf LPCM merki, sem á reyndar miðað við allt sem ég las að hafa 0 áhrif á gæðin.

Ef ég man rétt þá þýðir LPCM bara það að HTPC sér um decoding, með því að senda það non-decoded yfir í magnarann (bitstream) þá sér magnarinn um decode-ið.

Re: HTPC - Næ ekki inn dts inn á magnarann.

Sent: Mán 08. Júl 2013 23:26
af Aimar
komið.

Þurfti að setja inn ffdshow. setti þar inn 6.1 kerfi, og læt það senda signalið beint í gegn.
Nota síðan mp-cinema. þá kemur þetta í gegn.

Annars skipti þetta dts merki ekki máli.
svona fæ ég bara magnarann til að decoda en ekki tölvuna.