Ég man að það var mikil umræða fyrir nokkrum mánuðum að skjáir, ekki með tv tuner væru flokkaðir sem sjónvörp. Var búið að leiðrétta þetta?
Eini flokkurinn sem ég finn á Tollur.is undir reiknivélinni er "Sjónvarpstæki, skjáir og myndvörpur". og gjöldin sem fylgja þessum flokki:
- 7,5% Almennur tollur
- 0,15% Gjald af eftirlitsskyldu rafföngum
- 25% Vörugjald
- 25,5% Virðisauki.
Að flytja inn skjá.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja inn skjá.
http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=3033
Virðist vera með rökstuðninginn fyrir tollflokkun.
Beisiklí, (augljóslega gert ráð fyrir að skjárinn hafi ekki TV tuner).
-ekkert HDMI tengi => tölvuskjár.
-með HDMI tengi, engir hátalarar => tölvuskjár
-með HDMI tengi, með hátölurum => sjónvarp.
Tölvuskjáir bera ekki vörugjaldið, bara sjónvörp. Svo er spurning hvort stærð hefur áhrif, t.d. 60" hátalarlaus skjár, hvort hann sleppi inn sem tölvuskjár líka.
Virðist vera með rökstuðninginn fyrir tollflokkun.
Beisiklí, (augljóslega gert ráð fyrir að skjárinn hafi ekki TV tuner).
-ekkert HDMI tengi => tölvuskjár.
-með HDMI tengi, engir hátalarar => tölvuskjár
-með HDMI tengi, með hátölurum => sjónvarp.
Tölvuskjáir bera ekki vörugjaldið, bara sjónvörp. Svo er spurning hvort stærð hefur áhrif, t.d. 60" hátalarlaus skjár, hvort hann sleppi inn sem tölvuskjár líka.
Re: Að flytja inn skjá.
Daz skrifaði:http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=3033
Virðist vera með rökstuðninginn fyrir tollflokkun.
Beisiklí, (augljóslega gert ráð fyrir að skjárinn hafi ekki TV tuner).
-ekkert HDMI tengi => tölvuskjár.
-með HDMI tengi, engir hátalarar => tölvuskjár
-með HDMI tengi, með hátölurum => sjónvarp.
Tölvuskjáir bera ekki vörugjaldið, bara sjónvörp. Svo er spurning hvort stærð hefur áhrif, t.d. 60" hátalarlaus skjár, hvort hann sleppi inn sem tölvuskjár líka.
Hugsanlega skjár til að nota til að fylgjast með einhverju monitor kerfi? Það er svona "gagnavinnslu"...
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
chaplin
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4354
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 408
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja inn skjá.
Maður er aðeins að skoða valmöguleikana á 27" WQHD.
Þeir helstu sem koma til greina.
- ASUS 278Q
- Dell UltraSharp U2713HM
- ViewSonic VP2770
Asusinn er á mjög góðu verði, Dell hafa margsannað sig sem fagmenn þegar það kemur að skjáum og svo hefur ViewSonic-inn verið að fá alveg mjög góða dóma.
Þeir helstu sem koma til greina.
- ASUS 278Q
- Dell UltraSharp U2713HM
- ViewSonic VP2770
Asusinn er á mjög góðu verði, Dell hafa margsannað sig sem fagmenn þegar það kemur að skjáum og svo hefur ViewSonic-inn verið að fá alveg mjög góða dóma.
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja inn skjá.
Þú ættir að geta sent fyrirspurn á tollinn og linkað í þessa grein sem ég linkaði á, til að fá einhverskonar staðfestingu um "rétta" tollflokkun. Getur svo notað það sem gögn þegar tollurinn ákveður að flokka þetta sem kúluspil þegar þetta kemur til landsins.
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Að flytja inn skjá.
Ég hef líka einmitt verið að skoða 27" skjái undanfarið og hefði líklegast stokkið á 2713HM ef ekki væri fyrir það sem að ég hef lesið á hardforum.com
Flest eintökin þjást af þvílíku backlight bleedi og crosshatching vandamálum.
http://en.community.dell.com/cfs-file.a ... _2900_.JPG
Ekki alveg það sem ég nenni að standa í fyrir peninginn.
Flest eintökin þjást af þvílíku backlight bleedi og crosshatching vandamálum.
http://en.community.dell.com/cfs-file.a ... _2900_.JPG
Ekki alveg það sem ég nenni að standa í fyrir peninginn.