Síða 1 af 1

Intel - AMD uppfærsla

Sent: Mán 01. Júl 2013 19:27
af Knubbe
Sælir,

Hef verið að spá í uppfærslu enn hvort ég eigi að taka intel eða amd.

Tölvan verður aðallega notuð í tölvuleiki.

Ég er með 150k budget.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Hugmynd af intel uppfærslunni.




Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Hugmynd af amd uppfærslunni.


Fá álit væri frábært,

Thanks :)

Re: Intel - AMD uppfærsla

Sent: Mán 01. Júl 2013 20:19
af Arnarmar96
myndi persónulega taka intel uppfærsluna en taka 2gb skjákortið í staðinn og bæta við 5000kr :) Hvernig aflgjafa ertu með?

EDIT: sá að það fylgir 500w með turninum.. en sá er mjög low end skilst mér og mun ekki keyra skjákortið lengi, max 2 mánuði ef þú ert heppinn,
ég átti inter tech 500w sem er low end og bara drasl og það eyðilegðist við 8 tíma reynslu í minecraft og með 560 ti, þannig ég mæli með að vera smáá varkár og eyða meiri pening i aflgjafa

Re: Intel - AMD uppfærsla

Sent: Mán 01. Júl 2013 20:45
af nonesenze
annann kassa, betri aflgjafa ... veldu intel samt með ssd

Re: Intel - AMD uppfærsla

Sent: Mán 01. Júl 2013 22:21
af littli-Jake
Intel setup. SSD disk. 600W+ PSU. Hugsa að það væri líga gott að splæsa í eina auka 12cm viftu í kassan. Kísildalur eru með bestu vifturnar.

Re: Intel - AMD uppfærsla

Sent: Þri 02. Júl 2013 18:17
af Knubbe
Takk fyrir svörin,

Ákvað að endurskoða þetta aðeins og valdi stærra 7850kortið 2Gíg - Samsung SSD - 750w PSU - Kassi.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Myndi dótið rúmast ágætlega í kassanum á 7.500(án PSU) í staðinn fyrir 14.000?

Með þetta kort Radeon 7850?

Hvað segiði við þessu PSU?



Takk :happy

Re: Intel - AMD uppfærsla

Sent: Þri 02. Júl 2013 19:02
af Arnarmar96
Sýnist turninn mjög tæpur á video á youtube, uu http://kisildalur.is/?p=2&id=1973 er stærri og 500kr ódýrari,
hef enga reynslu á þessu psu, en það eru nokkrir á netinu sem gefa þessum aflgjöfum góða dóma :)

Re: Intel - AMD uppfærsla

Sent: Þri 02. Júl 2013 19:57
af Haflidi85
sko þessi kassi er µATX (eða micro atx), en móðurborðið er full size atx, þannig þú þarft annaðhvort micro atx móðurborð eða stærri kassa. Þetta er allavega það sem mér hefur verið sagt og ég googlaði þetta og samkvæmt fyrstu niðurstöðu passar þetta ekki. :D - http://www.tomshardware.co.uk/forum/269 ... micro-case

En já mér gæti skjátlast en ég held þetta passi ekki.