Kaupa minnislykil


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Kaupa minnislykil

Pósturaf ColdIce » Fös 28. Jún 2013 18:46

Daginn.

Ég er að nota usb minnislykla sem eru svo skelfilega hægvirkir! Er að færa á þá á kannski 3-4mbps max.
Ég er með USB 3.0 og leita því að slíkum lykli(sem virkar þó í 2.0 porti líka).
Getur einhver mælt með hraðvirkum usb lykli fyrir mig, sem hefur vit á þessu?
Mér er slétt sama um stærð hans.

Takk takk!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa minnislykil

Pósturaf Garfield » Fös 28. Jún 2013 18:58

Sæll

Ég er að nota Sandisk Extreme 64 GB skrifhraðin sem ég er að ná er 205 MB/s
http://tl.is/products/usb3#priceMax=34. ... %5B29%5D=1




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa minnislykil

Pósturaf ColdIce » Fös 28. Jún 2013 19:13

Garfield skrifaði:Sæll

Ég er að nota Sandisk Extreme 64 GB skrifhraðin sem ég er að ná er 205 MB/s
http://tl.is/products/usb3#priceMax=34. ... %5B29%5D=1

Takk fyrir gott svar! Skelli mér á hann :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |