M-Audio Revolution 7.1

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

M-Audio Revolution 7.1

Pósturaf gnarr » Mán 07. Apr 2003 20:23

http://www.m-audio.com/products/consume ... _page1.php

þetta fyrirtæki hefur framleitt míkrófóna, mixera, hátalara og stúdíó hljóðkort í mörg ár. meðal annars delta 1010 sem er með bestu stúdíó hljóðkortum sem eru á markaðnum í dag. ég held að Revolution 7.1 sé eitthvað sem er þess vert að líta á. ætti að vera mun betra en Audigy 2 miðað við hvað þeri ná góðum gæðum á öðrum kortum.

------------ M-Audio Revolution 7.1 -- Vs. -- Creative Audigy 2
rásir: ------------------ 7.1 ------------------------- 6.1
signal to noise: ------ 107dB --------------------- 106dB
THD: ----------------- 0.003% -------------------- 0.004%

Þetta er pottþétt besta hljóðkort sem er hægt að fá í heimabíó kerfi og til að hlusta á tónlist og með bestu kortunum í leiki ;) tékkið á þessu


"Give what you can, take what you need."