Síða 1 af 1

Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Lau 22. Jún 2013 23:05
af Templar
Hashwell Fun

Fór í dag niður í Tölvutek að kaupa Hashwell og móbo. Langar mest í Z87 ASRock OC en ég hef glugga núna þessa helgi og líklega ekki fyrr en næst í ágúst sem ég get nördast e-h, mikið að gera í vinnunni, ferðalög í júlí og fleira. Keypti því i7 4770k og Gigabyte UD5H vegna gula litarins, passar við vatnskæli kittið etc. Langaði að kaupa þetta í Tölvutækni en þar var lokað.
Hashwell í hús.jpg
Hashwell og Gigabyte hittast.
Hashwell í hús.jpg (207.2 KiB) Skoðað 2398 sinnum


Næst er það að delidda gaurinn, glatað að hafa góða kælingu en svo ertu með þarna afar lélegt kælikrem og málmplötu auk þess, búinn að panta EK Precision Mount svo ég geti mountað beint á nakið CPU.

Hashwell Deliddaður1.jpg
Delidd
Hashwell Deliddaður1.jpg (169.55 KiB) Skoðað 2398 sinnum


Það var ekkert erfitt að taka plötuna af en þarna þarf þolinmæði tölvunördins og áræðni.

Hérna er ég búinn að hreinsa svona nokkurn vegin, nenni ekki meira í bili, þetta var mega vesen að hreinsa þetta og enn smá eftir.

Hashwell Deliddaður2.jpg
Búinn að hreinsa mest, mega vesen.
Hashwell Deliddaður2.jpg (130.44 KiB) Skoðað 2398 sinnum


Svo eru það verðlaunin, rauðvín og kúbverskur vindill - Reyktur í tölvunördakompunni, sem betur fer fínar svalir með kvöldsólinni á, menning í Reykjavík :)

Hashwell, verðlaunin.jpg
Ekta franskt og kúbverskur, menning!
Hashwell, verðlaunin.jpg (170.05 KiB) Skoðað 2398 sinnum

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Lau 22. Jún 2013 23:08
af GönguHrólfur
Passa að sýna ekki öllum kreditkortanúmerið ;)

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Lau 22. Jún 2013 23:12
af Templar
GönguHrólfur skrifaði:Passa að sýna ekki öllum kreditkortanúmerið ;)


HAHA já, sést ekki allt en þarna munaði littlu, takk fyrir að dekka bakið á mér! :)

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Lau 22. Jún 2013 23:28
af GuðjónR
Þetta er glæsilegt hjá þér! congrats!!

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Lau 22. Jún 2013 23:37
af AciD_RaiN
Færð alveg fjórfalt húrra í mínum bókum ;) Það er heldur ekkert að þessu móðurborði ;)

Gaman að sjá þegar einhver er virkur í uppfærslum og að leika sér :megasmile

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Sun 23. Jún 2013 00:30
af Klaufi
Lýst vel á þetta!

Synd að ná ekki hitatölum fyrir og eftir delid samt, svona for the sake of nerdism!

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Sun 23. Jún 2013 00:32
af GullMoli
Klaufi skrifaði:Lýst vel á þetta!

Synd að ná ekki hitatölum fyrir og eftir delid samt, svona for the sake of nerdism!


Nákvæmlega, væri frekar áhugavert að sjá muninn þar sem eflaust ekki margir "þora" að fara í svona framkvæmdir :D

Annars enn og aftur, til lukku með þetta snilldar build!

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Sun 23. Jún 2013 00:56
af I-JohnMatrix-I
Þetta er bara flott, á ekki að pósta performance tölum hérna svo ? :D

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Sun 23. Jún 2013 01:03
af cure
Sweet :happy til lukku með nýja dótið :sleezyjoe :happy

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Sun 23. Jún 2013 11:47
af FreyrGauti
Töff, ertu búinn að prufa örrann eftir þetta, athuga hvort hann sé ekki örugglega í lagi ennþá?

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Sun 23. Jún 2013 12:35
af Templar
Sælir allir..

Já ég hefði átt að prófa þetta kitt fyrst, fá nokkrar tölur til að bera saman en ég var bara svo ákveðin í að gera þetta að ég fór bara strax af stað, ég ætla að setja þetta í kassan með núverandi kælingu, Corsiar 80i, og setja liddið á. Er svo að bíða eftir EK Precision Mount sem að fer á nakið CPU þegar vatnskælinginn fer í, verð með tölur á þessu tvennu ásamt myndum af kittinu.

Nú veit ég ekki hvort að örgjörfin lifði af en ég notaði þarna skurðhnífa sem ég keypti í Lyfju, kostuðu 256kr báðir, annar brotnaði en þarna þarf að ýta hressilega á til a komast í gegnum gúmmíið sem heldur plötunni á. Mun keyra svo e-h stability test etc. til að vera 100%.

Pósta vonandi seinna í kvöld með nýja kittinu í ásamt tölum, get amk. borið saman við 3770K á sömu kælingu þó svo að það sé ekki alveg það sama.

Re: Hashwell uppfærsla - Delidd og fleira

Sent: Sun 23. Jún 2013 13:20
af krat
langar í svona rauðvíns glös where u buy ;D ?