Síða 1 af 1
Tölvan detect-ar ekki hdd format
Sent: Fim 20. Jún 2013 23:22
af Skippó
Sælir,
Er með 2.5" sata disk sem að er úr PS3 tölvunni minni og af því að PS3 notar eitthvað annað format á diskana getur PC tölvan mín ekki detectað formattið og vill þá formatta diskinn.
Er einhver leið til að bjarga gögnunum af disknum?
-Skippó
Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format
Sent: Fim 20. Jún 2013 23:24
af AntiTrust
Hvaða gögnum ertu að reyna að bjarga nákvæmlega?
Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format
Sent: Fim 20. Jún 2013 23:38
af Skippó
Bara basic save-um nenni ekki að gera allt sem að ég er búinn að gera upp þar sem að það eru save 3 ár aftur í tímann.
Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format
Sent: Fim 20. Jún 2013 23:43
af AntiTrust
Afhverju kóperaru þá ekki bara save-in beint á USB/minniskort í gegnum XMB í PS3?
Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format
Sent: Fös 21. Jún 2013 07:15
af KermitTheFrog
Búinn að prófa að googla "mount ps3 hard drive windows"??
Oft mun einfaldara og fljótlegra að prófa google fyrst.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Re: Tölvan detect-ar ekki hdd format
Sent: Fös 21. Jún 2013 11:12
af diabloice
Windows getur ekki lesið ps3 formatið þar sem ps3 encryptar diskininn auðveldara mál að færa bara á milli á usb úr xmb