Klikk í fartölvunni minni.
Sent: Mið 19. Jún 2013 22:28
Sælir, málið er þannig að ég keypti fartölvu í tölvutek í fyrra og af og til síðan fyrir jól hefur skjárinn allur ruglast hjá mér og get ég ekki gert neitt nema restarta henni.
Fór með hana í viðgerð og náði í hana í síðustu viku þar sem ég bý á austurlandi og vildi ekki vera tölvu laus.
Ég lýsti þessu eins vel og ég gat fyrir þeim og fundu þeir ekkert að og uppfærðu þeir drivera og fóru yfir hana.
Síðan í morgun kom þetta aftur og náði ég mynd í símanum.
Þetta virðist ské við ýmsa hluti í morgun var ég að henda þáttum inná síman, þetta skeður þegar ég er að browsa á netinu/horfa á. Og oftast þegar ég er í leikjum.
Væri frábært að fá að vita meira um þetta ef ég þarf að senda hana aftur.
Upplýsingar um vélina:
Acer Aspire V3-771g
• Intel Core i5-3210M 3.1GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB, 4xHT
• 8GB DDR3 1333MHz vinnsluminni
• 500GB SATA2 5400RPM harðdiskur
• 17.3'' HD+ LED CineCrystal skjár með 1600x900 upplausn
• 2GB GeForce GT 650M PhysX skjákort með 384 CUDA örgjörvum
• Windows 7 Home Premium 64-bit
Endilega ef það vantar fleiri upplýsingar að spurja og ég reyni að svara sem fyrst.
Allar uppástungur vel þegnar, og afsaka stafsetningar villur.
Fór með hana í viðgerð og náði í hana í síðustu viku þar sem ég bý á austurlandi og vildi ekki vera tölvu laus.
Ég lýsti þessu eins vel og ég gat fyrir þeim og fundu þeir ekkert að og uppfærðu þeir drivera og fóru yfir hana.
Síðan í morgun kom þetta aftur og náði ég mynd í símanum.
Þetta virðist ské við ýmsa hluti í morgun var ég að henda þáttum inná síman, þetta skeður þegar ég er að browsa á netinu/horfa á. Og oftast þegar ég er í leikjum.
Væri frábært að fá að vita meira um þetta ef ég þarf að senda hana aftur.
Upplýsingar um vélina:
Acer Aspire V3-771g
• Intel Core i5-3210M 3.1GHz Turbo, Dual Core örgjörvi, 3MB, 4xHT
• 8GB DDR3 1333MHz vinnsluminni
• 500GB SATA2 5400RPM harðdiskur
• 17.3'' HD+ LED CineCrystal skjár með 1600x900 upplausn
• 2GB GeForce GT 650M PhysX skjákort með 384 CUDA örgjörvum
• Windows 7 Home Premium 64-bit
Endilega ef það vantar fleiri upplýsingar að spurja og ég reyni að svara sem fyrst.
Allar uppástungur vel þegnar, og afsaka stafsetningar villur.