Síða 1 af 1

PS3 HDD á PC

Sent: Þri 18. Jún 2013 17:26
af Skippó
Sælir,

Var að fá nýja PS3 tölvu, keypti mér 12gb útgáfuna en hún er nátturlega með Flash minni ekki disk. En er með diskinn úr gömlu tölvunni og ef að ég á að fá hann til að virka með tölvunni þá þarf tölvan að formatta hann. Þannig að ég var að spá í að copy-a bara öll save-in inn á PC tölvuna og færa bara á milli með USB þegar ég er búinn að leyfa henni að formatta. En þegar ég tengi hann við þá þarf ég að initallize-a hann í Disk Management, myndi þá eyðast allt út af disknum ef að ég initialize-a hann? Ef svo er, er einhver önnur leið til að gera þetta?

-Skippó

Re: PS3 HDD á PC

Sent: Þri 18. Jún 2013 18:02
af DJOli