Aflgjafa vesen *update*
Sent: Þri 18. Jún 2013 10:49
Svo er mál með vexti að ég keypti mér nýja tölvu um daginn, allt gekk fínt en þegar ég kveikti á tölvunni minni með nýja aflgjafanum (Zalman ZM600-GT) þá er kemur í ljós stuttu seinna að viftan á honum er gölluð (ein legan virðist vera laus og viftan býr til hávaða) og þar sem að ég bý út á landi þá get ég ekki fengið skipt um fyrr en í næstu viku.
svo ég spyr, gæti ég notað gamlan aflgjafa sem að ég á hérna heima (keyptur seint 2008) till þess að gefa tölvunni afl.
aflgjafinn er Antec Earthwatts EA-430 ( http://store.antec.com/Product/power_su ... 434-0.aspx , http://images10.newegg.com/NeweggImage/ ... 006-04.jpg )
og tölvan er
i5-4670K
AMD-HD 7850
GA-Z87-D3HP
Ballastix 16GB (2x8)
2 harðir diskar 1 ssd diskur
svo ég spyr, gæti ég notað gamlan aflgjafa sem að ég á hérna heima (keyptur seint 2008) till þess að gefa tölvunni afl.
aflgjafinn er Antec Earthwatts EA-430 ( http://store.antec.com/Product/power_su ... 434-0.aspx , http://images10.newegg.com/NeweggImage/ ... 006-04.jpg )
og tölvan er
i5-4670K
AMD-HD 7850
GA-Z87-D3HP
Ballastix 16GB (2x8)
2 harðir diskar 1 ssd diskur