Síða 1 af 1

Tengja PC við heimabíó

Sent: Lau 15. Jún 2013 16:16
af Heidar222
Sælir vaktarar, ég er með heimabíó sem mig langar að tengja við tölvuna mína.
Eins og staðan er núna er ég með "grænu snúruna" tengda að framan líkt og ég væri með ipod tengdan,
og fæ því 2.1 hljóð en það ætti að vera hægt að fá 5.1 hjlóð ekki satt?


Móðurborðið sem ég er að nota:
http://www.asus.com/Motherboards/P8Z77V/
heimabíóið mitt
https://refurbished.ca/shop/index.php/en/lg-stylish-compact-home-theater-system-ht304su

*ps er ekki með hljóðkort*

Re: Tengja PC við heimabíó

Sent: Lau 15. Jún 2013 16:29
af snjokaggl
http://www.trustedreviews.com/LG-HT304SU-5-1-channel-DVD-System_Surround-Sound-System_review

There are no HDMI or digital audio inputs so you won't be able to enjoy 5.1-channel sound from other sources like Sky+, which is a real shame even at this price.

Re: Tengja PC við heimabíó

Sent: Lau 15. Jún 2013 16:37
af Heidar222
jáhá, eina input-ið að aftan er eitt rautt og hvítt, en spurning hvort maður græðir e'ð á því að nota svona snúru?
http://www.frontx.com/pro/c216_042p2.gif

Re: Tengja PC við heimabíó

Sent: Lau 15. Jún 2013 16:43
af snjokaggl
Heidar222 skrifaði:jáhá, eina input-ið að aftan er eitt rautt og hvítt, en spurning hvort maður græðir e'ð á því að nota svona snúru?
http://www.frontx.com/pro/c216_042p2.gif

Þú getur alveg tengt með þessari, en færð samt bara 2.1

Re: Tengja PC við heimabíó

Sent: Lau 15. Jún 2013 16:47
af Heidar222
Ah, þakka aðstoðina.