Síða 1 af 2
Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 19:54
af Tiger
Það verður ekki annað sagt en að Apple ætli nýjar leiðir í hönnun á nýju MacPro vélinni, 1/8 af stærðinni af gömlu MacPro en margfalt öflugri. Í kynningunni sagði hann ef ég heyrði rétt að þetta væri allt byggt í kringum kæliunit. Getur keyrt 3x4k skjái, pci-e SSD diskar með >1GB/ps ofl ofl.
Based on Ivy Bridge E, the new system will ship with two AMD FirePro GPUs with up to 4096 SPs and capable of delivering 7 TFLOPS of peak FP performance.

Skynjarar sem skynja þegar vélinni er snúið og ljósin kvikna á IO panelnum.

Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:02
af dori
Geimskip!

Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:16
af rango
Demmit nú fáum við guðjón aldrei yfir í PC.
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:17
af Baraoli
High tech trash bin.
Nei flepp, þetta bara mjög flott og öðruvísi hönnun. Er virkilega að fýla nýju updatein þeirra

Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:18
af AntiTrust
Fílidda. Gamla designið var orðið tjah, já - gamalt.
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:27
af Klaufi
Þetta er heitt.
@GuðjónR: Viss um að þú ætlir að koma "heim"?
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:35
af GuðjónR
Klaufi skrifaði:Þetta er heitt.
@GuðjónR: Viss um að þú ætlir að koma "heim"?
Nei ég er
hættur við!!!
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:40
af Klaufi
GuðjónR skrifaði:
Nei ég er hættur við!!!
Eigum við ekki að skoða hvort við fáum magnafslátt!
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:40
af rapport
Hvar skiptir maður um poka?
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:41
af GuðjónR
Klaufi skrifaði:GuðjónR skrifaði:
Nei ég er hættur við!!!
Eigum við ekki að skoða hvort við fáum magnafslátt!
Jú, ég er VIP hjá epli.is við fáum þetta fyrir kúk á kanel!
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:42
af rapport

Með fylgihlutum...
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:53
af Tiger
GuðjónR skrifaði:Klaufi skrifaði:Þetta er heitt.
@GuðjónR: Viss um að þú ætlir að koma "heim"?
Nei ég er
hættur við!!!
Skuldaru mér ekki eitthvað vegna veðmálsins, þarf ég að grafa upp gamla pósta núna

Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 20:58
af GuðjónR
Tiger skrifaði:GuðjónR skrifaði:Klaufi skrifaði:Þetta er heitt.
@GuðjónR: Viss um að þú ætlir að koma "heim"?
Nei ég er
hættur við!!!
Skuldaru mér ekki eitthvað vegna veðmálsins, þarf ég að grafa upp gamla pósta núna

Þú þarft að grafa upp gamla pósta!

Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 21:05
af appel
Verð á Íslandi:
1.119.990, kr.
Held ég kaupi mér frekar nýjan bíl.
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Mán 10. Jún 2013 21:08
af Farcry
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 00:25
af kizi86
verður HELL að rykhreinsa
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 01:03
af chaplin
Ég hata Apple.. fyrir að láta mig vilja kaupa hluti sem ég hef ekkert við að gera, fyrir pening sem ég á ekki.
Spes hönnun, algjörlega það sem ég bjóst engan veginn við.
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 01:38
af capteinninn
Djöfull er þetta flott tölva, ég er harður PC maður en þetta fær mann til að vilja að skipta, allt svo smooth
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 01:50
af rapport
hannesstef skrifaði:Djöfull er þetta flott tölva, ég er harður PC maður en þetta fær mann til að vilja að skipta, allt svo smooth
Einhver framleiðandinn á PC kössum mun nota Apple leiðina og finna upp svona kassa fljótlega, alveg upp á eigin spítur...
Ætli Coke þurfi ekki að fara hætta að selja súperdós vegna einkaleyfis hjá Apple á cylendrical shaped goods
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 07:30
af demaNtur
rapport skrifaði:hannesstef skrifaði:Djöfull er þetta flott tölva, ég er harður PC maður en þetta fær mann til að vilja að skipta, allt svo smooth
Einhver framleiðandinn á PC kössum mun nota Apple leiðina og finna upp svona kassa fljótlega, alveg upp á eigin spítur...
Ætli Coke þurfi ekki að fara hætta að selja súperdós vegna einkaleyfis hjá Apple á cylendrical shaped goods

Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 09:11
af ManiO
rapport skrifaði:hannesstef skrifaði:Djöfull er þetta flott tölva, ég er harður PC maður en þetta fær mann til að vilja að skipta, allt svo smooth
Einhver framleiðandinn á PC kössum mun nota Apple leiðina og finna upp svona kassa fljótlega, alveg upp á eigin spítur...
Ætli Coke þurfi ekki að fara hætta að selja súperdós vegna einkaleyfis hjá Apple á cylendrical shaped goods
Gangi þeim vel að fá móðurborðsframleiðendur með sér í lið. Tala nú ekki um kostnaðinn sem fer í kassann sjálfan ef að hann á að vera nothæfur.
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 09:57
af beatmaster
Mesta snilldin við þetta verður þó að teljast vera það að í þessu er 12 kjarna Xeon og 2 FirePro skjákort í crossfire og það er 1 vifta að kæla þetta allt saman, það er nákvæmlega eitthvað svona sem að Apple á að vera að gera, thumbs up frá mér og ég þoli ekki eplavörur.
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 10:21
af C2H5OH
[img]Mynd%20sem%20særir%20tilfinningar[/img]
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 10:27
af Tiger
C2H5OH skrifaði:
Segir líklega meira um þig en aðra........ Er ekki hægt að hafa einn þráð um Apple vöru án þess að svona barnaskapur og rugl kemur inn? Þið sjáið í þráðheiti um hvað málið snýst, ekki eyða tíma ykkar í að lesa hann ef þið hafið ekkert um málið að segja.
Ekki sé ég appla fan's koma inná þræði þar sem CoolerMaster er að kynna nýjan turn sem er ferkanntaður og pósta myndum af ískápum og pappakössum.....
Re: Sneak peak á nýju MacPro...
Sent: Þri 11. Jún 2013 10:38
af C2H5OH
Tiger skrifaði:
Segir líklega meira um þig en aðra........ Er ekki hægt að hafa einn þráð um Apple vöru án þess að svona barnaskapur og rugl kemur inn? Þið sjáið í þráðheiti um hvað málið snýst, ekki eyða tíma ykkar í að lesa hann ef þið hafið ekkert um málið að segja.
Ekki sé ég appla fan's koma inná þræði þar sem CoolerMaster er að kynna nýjan turn sem er ferkanntaður og pósta myndum af ískápum og pappakössum.....
þetta var nú ekkert ílla meint, var bara akkurat að skrolla 9gag rétt áður en ég las þennan póst og þar sem þetta er nú um nýju MacPro, get alveg tekið þetta út ef þetta fer svona hrikalega fyrir brjóstið á þér Tiger minn...