Aflgjafi sem að gefur of mikinn straum
Sent: Sun 09. Jún 2013 23:24
Sælir
Ég setti saman turn fyrir mig um daginn og notaði í hann nýkeyptan 550W aflgjafa, vélin var allaf mjög óstöðug, endalaust restartandi og þoldi voðalega lítið (var aðalleg að spila leiki og keyrandi MS Webmatrix á henni)
Til að gera langa sögu stutta þá er ég búinn að finna út hvað var að turninum (bakhliðin á restart takkanum brotinn í kassanum, það þarf stundum ekki mikið til) og virkar tölvan fínt hjá mér núna, það sem að ég rakst þó á í bilanaleitinni er að á 12V railinu er aflgjafinn að keyra á 13.124 Voltum þegar að vélin er búinn að starta upp Windows.
Er þetta eitthvað sem að getur skemmt eitthvað?
Er einhver mér fróðari í aflgjöfum til í segja mér hvort að þetta geti skemmt eitthvað úfrá sér eða hvort að ég eigi ekkert að vera að hafa áhyggjur af þessu og þetta skipti ekki máli, eða á ég að fara með aflgjafann og skila honum
Ég setti saman turn fyrir mig um daginn og notaði í hann nýkeyptan 550W aflgjafa, vélin var allaf mjög óstöðug, endalaust restartandi og þoldi voðalega lítið (var aðalleg að spila leiki og keyrandi MS Webmatrix á henni)
Til að gera langa sögu stutta þá er ég búinn að finna út hvað var að turninum (bakhliðin á restart takkanum brotinn í kassanum, það þarf stundum ekki mikið til) og virkar tölvan fínt hjá mér núna, það sem að ég rakst þó á í bilanaleitinni er að á 12V railinu er aflgjafinn að keyra á 13.124 Voltum þegar að vélin er búinn að starta upp Windows.
Er þetta eitthvað sem að getur skemmt eitthvað?
Er einhver mér fróðari í aflgjöfum til í segja mér hvort að þetta geti skemmt eitthvað úfrá sér eða hvort að ég eigi ekkert að vera að hafa áhyggjur af þessu og þetta skipti ekki máli, eða á ég að fara með aflgjafann og skila honum
