Síða 1 af 1

Corsair CX750M coil whine?

Sent: Fim 06. Jún 2013 19:47
af demaNtur
Var að fá mér CX750 modular, og tók strax eftir leiðinlegu suði í honum, er þetta ekki coil whine? :thumbsd

Er hægt að gera eitthvað í þessu? Eða jafnvel tala við tölvulistan (þar sem hann er keyptur) og gá hvort ég fái annan?

Re: Corsair CX750M coil whine?

Sent: Fim 06. Jún 2013 19:49
af I-JohnMatrix-I
Eflaust hægt að tala við tölvulistann, ég er með alveg eins psu en ekkert coil whine.

Re: Corsair CX750M coil whine?

Sent: Fim 06. Jún 2013 20:00
af vesley
Virðist slatti af fólki lenda í þessu.

Miðað við það sem ég hef lesið hafa sumir fengið nýjann úr RMA. Þannig sakar ekki að prófa að fara með hann til þeirra.

Re: Corsair CX750M coil whine?

Sent: Fim 06. Jún 2013 20:19
af demaNtur
Prufa að heyra í þeim, læt vita hérna hvernig það fer.