Síða 1 af 1

Hávaði í HHD !

Sent: Þri 04. Jún 2013 20:06
af þorri69
Sælir.
Ég keypti einn WD Blue 1TB disk um daginn hjá TL og setti hann í um helgina.
Ég er með coolermaster silencio 550 og núna hummar í kassanum þegar drifið er í gangi,
og það mikið að það leiðir út í borðið sem kassin stendur á. ég færði drifið allveg neðst í kassan
og hummið minkaði en fór ekki.
Ætti ég að geta fengið honum skipt út fyrir nýan ?
http://tl.is/product/wd-blue-1tb-35-sata3-7200rpm-64mb

Re: Hávaði í HHD !

Sent: Fös 07. Jún 2013 22:20
af þorri69
Einhver ?

Re: Hávaði í HHD !

Sent: Fös 07. Jún 2013 22:25
af GuðjónR
Erfitt að átta sig á því svona hvað þér finnst vera hávaði, ef þú ert í vafa þá er langbest að fara með diskinn í Tölvulistann og láta þá skoða hann.
Þeir sjá um leið hvort diskurinn er í lagi eða ekki.

Re: Hávaði í HHD !

Sent: Fös 07. Jún 2013 22:33
af þorri69
Mér finnst hann titra óvenju mikið miðað við hinn diskinn sem ég hef .
en ætli ég tali ekka bara við þá. :)