SSD hættur að virka

Skjámynd

Höfundur
Blamus1
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

SSD hættur að virka

Pósturaf Blamus1 » Þri 04. Jún 2013 17:20

Góðan daginn vaktarar.

Lenti í því að fá BSOD uppúr þurru og hefur gerst nokkrum sinnum áður en þá hefur verið nóg að restarta og vélin svo fín í nokkra vikur.
Núna finn ég ekki diskinn í BIOS, prufaði að setja gamla raptor diskinn sem var í henni uppsettur með stýrikerfi og rauk þá vélin í gang.
Búinn að prufa setjann í USB Dokku og kemur ekki fram þar heldur.

Týpan er SSD Intel X25-M 160gb G2 og er ca. 3 ára.

Veit einhver e-h um svona tilfelli og hvort það sé hægt að senda í viðgerð eða bara e-h :popeyed

Mbk.
Krissi


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: SSD hættur að virka

Pósturaf beggi90 » Þri 04. Jún 2013 17:42

Hef lent í því að 2x SSD deyji, í bæði skiptin átti ég afrit svo ég skipti þeim bara út.

Held að þetta sé eina fyrirtækið á Íslandi sem sé eitthvað að vinna með "dauða" diska sé samt ekkert á síðunni þeirra með ssd í fljótu bragði og hef enga reynslu eða reynslusögur af þeim.

Svo ætti að vera hægt að senda hann í viðgerð út en það er mjög kostnaðarsamt.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: SSD hættur að virka

Pósturaf MatroX » Þri 04. Jún 2013 17:54

prufaðu að setja diskinn í aðra tölvu og uppfæra firmware


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |