Flakkari sem lætur tölvuna frjósa
Flakkari sem lætur tölvuna frjósa
Ég er með flakkara sem lætur tölvuna frjósa reglulega meðan ég er að setja gögn á hann. Er þetta bara dæmi um að harði diskurinn sé að deyja á honum? Er með tvo aðra flakkara sem virka fullkomnlega með tölvunni.