Síða 1 af 1

Uppfærsla í M-ATX kassa

Sent: Lau 01. Jún 2013 20:02
af Squinchy
Nú þar sem ekkert varð úr seinustu uppfærslu hjá mér þar sem peningurinn þurfti að fara annað :thumbsd , þá er maður búinn að smala saman nokkrum kindum hér og þar sem ætti að koma mér eitthvað áleiðis

Kassinn eins og hann er núna:
Fracral Design Core 1000
MB: Gigabyte M61PME-S2
CPU: AMD Athlon 64 x2 4000+
Innraminni: 2* 2GB DDR2 800MHz
GPU: inno3d GT 9600
SSD: 128GB Samsung 830
HDD: WD Green 3TB
PSU: Fortron Aurum 750W

Það sem ég hef budget fyrir núna væri
Gigabyte G1.Sniper M3
Intel Core i5 3570K
Mushkin 2x4GB Blackline LC9 1600MHz
eða
Corsair Vengaence 2x4GB LC9 1600MHz

Skjákort kemur svo seinna, Væri þetta ekki nokkuð solid M-ATX build fyrir hljóðvinnslu, LoL, Diablo3, Hitman, Minecraft og aðra létta leiki?

Re: Uppfærsla í M-ATX kassa

Sent: Sun 02. Jún 2013 12:06
af MrSparklez
Bíddu frekar eftir að Haswell komi til landsins og fáðu þér 4670k :) En ef þér langar ekki að gera það þá er þetta bara nokkuð solid :happy

Re: Uppfærsla í M-ATX kassa

Sent: Sun 02. Jún 2013 12:25
af Squinchy
Er Haswell ekki bara að fara koma inn á rugluðu verði og úrvalið á móðurborðum verða undir 5

Sé allavegana ekki fram á lækkun á 3rd gen þrátt fyrir að 4th kemur inn á markaðinn

Re: Uppfærsla í M-ATX kassa

Sent: Sun 02. Jún 2013 12:38
af MrSparklez
Veit ekkert um verðin né úrvalið á móðurborðunum, en já man að verðið á 2500k lækkaði ekkert hérna á íslandi eftir að Ivy bridge kom.

En svo verður Haswell held ég bara mesta lagi 10% betri heldur en Ivy bridge þannig að kannski er ekkert þess virði að eyða meiri pening í þetta ef þú ætlar að yfirklukka O:)

Re: Uppfærsla í M-ATX kassa

Sent: Sun 02. Jún 2013 14:37
af Squinchy
Já það er einmitt það sem ég var að spá í að 3.rd gen lækkar ekki en 2.nd gen gæti lækkað/dottið út sem breytir engu fyrir mig og þ.a.l tilgangslaust að bíða eftir