Síða 1 af 1

aflgjafar og gæði

Sent: Sun 26. Maí 2013 23:42
af nonesenze
sælir ég hef alltaf valið aflgjafa útaf amps á 12v railinu, t.d. þarf 275gtx að mista kosti 30 amp og ég hef séð 500w og 700w gefa báðir 30amp á 12 railinu

minn 750w er með 4x25amp svo 100amp sem er alveg nóg í hvaða sli setup sem er sem margir 800 og 1000w ráða ekki við ehemm hóst intertech og t.d. ef þið skoðið forton þá er þeirra 500w fáranlega léleg 12v rail amp á meðan corsair er með mikið betra og sérstaklega antec

veljið aflgjafa af certification og amps ... ekki bara velja wött... voða leiðinlegt að sjá fólk byðja um þetta margra watta aflgjafa


certification > amps@12v > wött

kannski að einhver geti útskýrt betur, endinlega comment

Re: aflgjafar og gæði

Sent: Mán 27. Maí 2013 00:09
af Zorglub
Maður þreytist seint á að brína fyrir fólki að þetta er mikilvægasti hluturinn í tölvunni!
Ég man einu sinni ekki lengur hvað gæðagripurinn minn er orðin gamall, sennilega 6 ára, aldrei slegið feilpúst þótt hann væri að sjá um 3 kort lengi vel!
Án vafa bestu kaup sem ég hef gert í þessu tölvudrasli :megasmile

Mynd