Síða 1 af 1

Skjákorts kaup

Sent: Fös 24. Maí 2013 04:00
af cure
er að spá í að kaupa mér nýtt skjákort á morgun í 600 línunni, var bara að velta því fyrir mér hvort þetta sé fáránlegur tími til þess, eru þau kanski að fara eithvað slatta lækkandi á næstu dögum út af þessari 700 línu eða hvað ??

Re: Skjákorts kaup

Sent: Fös 24. Maí 2013 08:56
af Xovius
Restin af 700 línunni kemur út um mánaðarmótin svo það gæti vel breytt einhverju. Held það væri líka sniðugt að sjá hvort þú fengir jafnvel betra kort fyrir sama pening :)