Tölvan slökkti bara á skjánnum og er eithvað skrítin
Sent: Mán 20. Maí 2013 23:23
Sælir vaktmenn,
Ég var áða í Far Cry 3 bara eithvað að leika mér þangað til að tölvan slökkti á skjánnum (eithvað "no signal detected") og hún byrjaði að koma með læti í viftu, ekki viss hvaða vifta en ég held að þetta var skjákortsviftan.
Svo bara hljómaði eins og hún restartaði sér bara, en ekki kveikti á skjánnum aftur og það sem ég tók eftir að þegar hún restartaði sér þá heyrðist þrisvar sinnum í "bíb" hljóðinu sem kemur alltaf þegar maður kveikir á henni.
Ég er nýbúinn að kaupa mér GeForce GTX 650Ti OCversion hjá tölvutek. Það er hinsvegar hundleiðinlegt að ég þarf að tengja það í VGA en ekki DVI við skjáinn hjá mér af því hann er of gamall...
Ég tek það fram að þetta hefur einungis gerst einu sinni, þetta gerðist bara áðan.
Hvað haldið þið að hafi komið fyrir?
Og hvað get ég gert?
Intel Core i5-3450 CPU 3.10GHz
8.00GB RAM
750W
GeForce GTX 650Ti OCversion
120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Deluxe MX
2x Ómerkilegir 500 HDD
Win8 Pro 64 bit
Thermaltake V3 BlacX ATX
Ég var áða í Far Cry 3 bara eithvað að leika mér þangað til að tölvan slökkti á skjánnum (eithvað "no signal detected") og hún byrjaði að koma með læti í viftu, ekki viss hvaða vifta en ég held að þetta var skjákortsviftan.
Svo bara hljómaði eins og hún restartaði sér bara, en ekki kveikti á skjánnum aftur og það sem ég tók eftir að þegar hún restartaði sér þá heyrðist þrisvar sinnum í "bíb" hljóðinu sem kemur alltaf þegar maður kveikir á henni.
Ég er nýbúinn að kaupa mér GeForce GTX 650Ti OCversion hjá tölvutek. Það er hinsvegar hundleiðinlegt að ég þarf að tengja það í VGA en ekki DVI við skjáinn hjá mér af því hann er of gamall...
Ég tek það fram að þetta hefur einungis gerst einu sinni, þetta gerðist bara áðan.
Hvað haldið þið að hafi komið fyrir?
Intel Core i5-3450 CPU 3.10GHz
8.00GB RAM
750W
GeForce GTX 650Ti OCversion
120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos Deluxe MX
2x Ómerkilegir 500 HDD
Win8 Pro 64 bit
Thermaltake V3 BlacX ATX