Síða 1 af 1

Þarf maður að kaupa nýtt mobo fyrir PCI express??

Sent: Þri 07. Sep 2004 23:31
af Pepsi
Nú spyr ég bara að því að ég veit ekki betur, en þarf maður að kaupa sér nýtt mobo fyrir nýji pci express kortin eða eru bara venjulegu pci slottin fyrir þetta????

Sent: Þri 07. Sep 2004 23:41
af Mysingur
þú þarft náttúrulega að fá þér nýtt móðurborð sem er með PCIexpress slottum

Sent: Mið 08. Sep 2004 01:41
af Pepsi
ok þakka þér þakka þér :lol: