Ósýnilegt partition
Sent: Fim 16. Maí 2013 14:27
Daginn,
Er með 16GB USB lykil sem er ekki að hegða sér nógu vel.
Vandamálið lýsir sér þannig að yfirmaður minn setti helling af efni inn á hann úr Macbook fartölvunni sinni (og skýrði hann ORRI 16), en þegar ég set hann í Windows 8 tölvuna mína þá kemur hann upp sem EFI og er aðeins 200mb..
Disk Management sýnir mér svo að þetta EFI er bara 200mb partition, svo er restin á öðru partitionni sem ég get ekkert gert við nema eytt því.
Samt fæ ég bara upp EFI í Explorernum..
Hérna er mynd af My Computer:
http://grab.by/mBok
Hérna er mynd af Disk Management:
http://grab.by/mBou
Hvað er ég að gera vitlaust? Þarf á þessum skjölum að halda.
Fyrirfram þakkir.
EDIT:
Nevermind, náði í HFS Explorer og sá skjölin um leið
Ljóskumóment dagsins hjá mér.
Er með 16GB USB lykil sem er ekki að hegða sér nógu vel.
Vandamálið lýsir sér þannig að yfirmaður minn setti helling af efni inn á hann úr Macbook fartölvunni sinni (og skýrði hann ORRI 16), en þegar ég set hann í Windows 8 tölvuna mína þá kemur hann upp sem EFI og er aðeins 200mb..
Disk Management sýnir mér svo að þetta EFI er bara 200mb partition, svo er restin á öðru partitionni sem ég get ekkert gert við nema eytt því.
Samt fæ ég bara upp EFI í Explorernum..
Hérna er mynd af My Computer:
http://grab.by/mBok
Hérna er mynd af Disk Management:
http://grab.by/mBou
Hvað er ég að gera vitlaust? Þarf á þessum skjölum að halda.
Fyrirfram þakkir.
EDIT:
Nevermind, náði í HFS Explorer og sá skjölin um leið