Síða 1 af 1

Ósýnilegt partition

Sent: Fim 16. Maí 2013 14:27
af Orri
Daginn,

Er með 16GB USB lykil sem er ekki að hegða sér nógu vel.
Vandamálið lýsir sér þannig að yfirmaður minn setti helling af efni inn á hann úr Macbook fartölvunni sinni (og skýrði hann ORRI 16), en þegar ég set hann í Windows 8 tölvuna mína þá kemur hann upp sem EFI og er aðeins 200mb..
Disk Management sýnir mér svo að þetta EFI er bara 200mb partition, svo er restin á öðru partitionni sem ég get ekkert gert við nema eytt því.
Samt fæ ég bara upp EFI í Explorernum..

Hérna er mynd af My Computer:
http://grab.by/mBok

Hérna er mynd af Disk Management:
http://grab.by/mBou

Hvað er ég að gera vitlaust? Þarf á þessum skjölum að halda.

Fyrirfram þakkir.

EDIT:

Nevermind, náði í HFS Explorer og sá skjölin um leið :) Ljóskumóment dagsins hjá mér.